Síða 1 af 1

Framlenging fyrir LAN snúru?

Sent: Sun 15. Nóv 2009 10:25
af zlamm
Er til framlengingarsnúra fyrir LAN snúru?

Re: Framlenging fyrir LAN snúru?

Sent: Sun 15. Nóv 2009 10:29
af benson
Mynd

Getur fengið þér RJ45 kelling / kelling og tengt þannig tvær snúrur saman.

Re: Framlenging fyrir LAN snúru?

Sent: Sun 15. Nóv 2009 10:32
af zlamm
er ekki til einhvað lengra?

Re: Framlenging fyrir LAN snúru?

Sent: Sun 15. Nóv 2009 10:52
af depill
Hvað ertu að tala um zlamm? Þarna geturðu tekið gömlu snúruna og sett svo nýja snúru og gert svo alltað að fræðilega 100m snúru ( í heild, ég hef samt aldrei prófað svo langa snúru ).

Re: Framlenging fyrir LAN snúru?

Sent: Sun 15. Nóv 2009 11:13
af zlamm
æj já úps... :oops:

en hvar fæ ég svona?

Re: Framlenging fyrir LAN snúru?

Sent: Sun 15. Nóv 2009 11:19
af emmi

Re: Framlenging fyrir LAN snúru?

Sent: Sun 15. Nóv 2009 12:14
af JReykdal
depill skrifaði:Hvað ertu að tala um zlamm? Þarna geturðu tekið gömlu snúruna og sett svo nýja snúru og gert svo alltað að fræðilega 100m snúru ( í heild, ég hef samt aldrei prófað svo langa snúru ).


Nærð örugglega aldrei 100m með því að nota svona millistykki því það er alltaf tap í þeim.

Re: Framlenging fyrir LAN snúru?

Sent: Sun 15. Nóv 2009 13:17
af zlamm
Ég var nú bara að meina 10M langa snúru...

Re: Framlenging fyrir LAN snúru?

Sent: Sun 15. Nóv 2009 13:22
af Taxi
Þú færð 15m netkapall á 1.300kr. http://kisildalur.is/?p=2&id=824