Síða 1 af 1
Hjálp við að opna port!!
Sent: Fim 12. Nóv 2009 21:09
af dnz
Ég er að reyna að opna port á routernum mínum Zyxel Prestige 660HW-61 og er ekki að ná að fara inn á routerinn, ég skrifa ip tölvuna í adress bar en fæ bara "This link appears to be broken" Veit e-h hvað gæti verið að? Fyrsta skipti sem ég reyni að opna port svo að það væri engin smá hjálp að fá að vita hvernig maður gerir það frá fyrsta skrefi. Fyrirfram þakkir
Re: Hjálp við að opna port!!
Sent: Fim 12. Nóv 2009 21:12
af demigod
Re: Hjálp við að opna port!!
Sent: Fim 12. Nóv 2009 21:30
af Frost
En já ég er hjá Tal, þarf ég þá að að tala við þá? Ég nefninlega kemst ekki inná 192.168.1.1 :S
Re: Hjálp við að opna port!!
Sent: Fös 13. Nóv 2009 00:05
af dnz
Takk, en ég kemst ekki inn á síðuna sem hann er inná, kemur bara link appears to be broken :S Á ég bara að hringja niðrettir? Takk fyrirfram
Re: Hjálp við að opna port!!
Sent: Fös 13. Nóv 2009 00:07
af demigod
farðu í cmd og skrifaðu ipconfig og notaðu Ip-töluna sem kemur fram sem default gateway, er það ekki að virka ?
Re: Hjálp við að opna port!!
Sent: Fös 13. Nóv 2009 00:11
af sakaxxx
hringdu bara í þjónustuverið það tekur enga stund
Re: Hjálp við að opna port!!
Sent: Fös 13. Nóv 2009 00:12
af SteiniP
Prófaðu
http://192.168.1.1:87(virkar ekki í firefox nema með smá gramsi í config)
En þú þarft hvort sem er að hringja í Tal til að fá passwordið inn á routerinn.
sakaxxx skrifaði:hringdu bara í þjónustuverið það tekur enga stund
Það hefur ALDREI tekið mig styttri tíma en korter.
Re: Hjálp við að opna port!!
Sent: Fös 13. Nóv 2009 00:17
af Frost
SteiniP skrifaði:Prófaðu
http://192.168.1.1:87(virkar ekki í firefox nema með smá gramsi í config)
En þú þarft hvort sem er að hringja í Tal til að fá passwordið inn á routerinn.
sakaxxx skrifaði:hringdu bara í þjónustuverið það tekur enga stund
Það hefur ALDREI tekið mig styttri tíma en korter.
Vááá takk
http://192.168.1.1:87 virkar
Re: Hjálp við að opna port!!
Sent: Mið 18. Nóv 2009 11:43
af ponzer
SteiniP skrifaði:Prófaðu
http://192.168.1.1:87(virkar ekki í firefox nema með smá gramsi í config)
En þú þarft hvort sem er að hringja í Tal til að fá passwordið inn á routerinn.
sakaxxx skrifaði:hringdu bara í þjónustuverið það tekur enga stund
Það hefur ALDREI tekið mig styttri tíma en korter.
Við gefum ALDREI upp lykilorðin á rotuterana okkar.
Re: Hjálp við að opna port!!
Sent: Mið 18. Nóv 2009 12:16
af dnz
ponzer skrifaði:SteiniP skrifaði:Prófaðu
http://192.168.1.1:87(virkar ekki í firefox nema með smá gramsi í config)
En þú þarft hvort sem er að hringja í Tal til að fá passwordið inn á routerinn.
sakaxxx skrifaði:hringdu bara í þjónustuverið það tekur enga stund
Það hefur ALDREI tekið mig styttri tíma en korter.
Við gefum ALDREI upp lykilorðin á rotuterana okkar.
Afhverju ekki? Ég meina, við erum að borga fyrir routerinn og tenginguna svo við ættum að fá rétt til að komast inn á routerana okkar
Re: Hjálp við að opna port!!
Sent: Mið 18. Nóv 2009 13:59
af ponzer
Svo þú fokkir honum ekki upp
Ef þú þarft að port forwarda eða láta breyta einnhverju þá geturu hringt í okkur og það eru allir til í að græja það fyrir þig.
Þú ert að borga tryggingagjald af routernum ekki leigugjald.
Re: Hjálp við að opna port!!
Sent: Mið 18. Nóv 2009 14:14
af Frost
ponzer skrifaði:Svo þú fokkir honum ekki upp
Ef þú þarft að port forwarda eða láta breyta einnhverju þá geturu hringt í okkur og það eru allir til í að græja það fyrir þig.
Þú ert að borga tryggingagjald af routernum ekki leigugjald.
Ég hringdi fyrir stuttu til að láta opna fyrir NAT fyrir MW2 en ekkert breyttist, það er ennþá í strict :/. Langar að hafa það open svo ég geti spilað á fleiri severum og hostað mitt eigið private match.
Re: Hjálp við að opna port!!
Sent: Mið 18. Nóv 2009 14:26
af ponzer
Frost skrifaði:ponzer skrifaði:Svo þú fokkir honum ekki upp
Ef þú þarft að port forwarda eða láta breyta einnhverju þá geturu hringt í okkur og það eru allir til í að græja það fyrir þig.
Þú ert að borga tryggingagjald af routernum ekki leigugjald.
Ég hringdi fyrir stuttu til að láta opna fyrir NAT fyrir MW2 en ekkert breyttist, það er ennþá í strict :/. Langar að hafa það open svo ég geti spilað á fleiri severum og hostað mitt eigið private match.
Sendu mér heimanúmerið þitt í PM og hvaða port þú þarft að opna, skal græja það fyrir þig.