Converta frá word í pdf
Sent: Fim 12. Nóv 2009 11:35
Sælir
Er að hjálpa gömlu með að breyta word skjalinu í pdf, er búinn að nota acrobat distiller og universal document converter. Sama hvað ég geri þá færist textinn alltaf.. Segjum t.d að ég er með texta á bls 33, eftir að ég converta þá fer textinn á t.d. 34 og ekki í sömu línu og það var í 33, svo breytist sjálfkrafa word skjalið svo það er eins og pdfið þangað til að ég re-opna það, þá er það eins og það á að vera.
Prófaði þetta í minni tölvu þar sem ég er að keyra win xp og office 2007 og allt virtist virka fínt en þegar ég prufa á hennar sem er win xp og office 2003 held ég að það sé þá færist þetta allt.. Vildi að það væri svo einfalt að ég gæti bara copyað þetta frá henni og convertað þetta hjá mér en þegar ég opna þetta í word 2007 hjá mér þá er textinn líka á bls 34 eins útkoman var í pdf skjalinu.
Er að reyna að koma í veg fyrir að þurfa að setja upp office 2007 hjá henni þar sem hún mundi ekki höndla þessar breytingar á forritinu.
Einhver með hugmyndir ?
Fyrifram þakkir
Er að hjálpa gömlu með að breyta word skjalinu í pdf, er búinn að nota acrobat distiller og universal document converter. Sama hvað ég geri þá færist textinn alltaf.. Segjum t.d að ég er með texta á bls 33, eftir að ég converta þá fer textinn á t.d. 34 og ekki í sömu línu og það var í 33, svo breytist sjálfkrafa word skjalið svo það er eins og pdfið þangað til að ég re-opna það, þá er það eins og það á að vera.
Prófaði þetta í minni tölvu þar sem ég er að keyra win xp og office 2007 og allt virtist virka fínt en þegar ég prufa á hennar sem er win xp og office 2003 held ég að það sé þá færist þetta allt.. Vildi að það væri svo einfalt að ég gæti bara copyað þetta frá henni og convertað þetta hjá mér en þegar ég opna þetta í word 2007 hjá mér þá er textinn líka á bls 34 eins útkoman var í pdf skjalinu.
Er að reyna að koma í veg fyrir að þurfa að setja upp office 2007 hjá henni þar sem hún mundi ekki höndla þessar breytingar á forritinu.
Einhver með hugmyndir ?
Fyrifram þakkir