Síða 1 af 1

Vantar Hjálp! með windows . / virus

Sent: Mán 09. Nóv 2009 15:04
af kristofer12
Hæ ég er Með Acer tölvu. Windows XP . Ég var að Downloada Einu Forriti "átti að vera forrit" var vírus. Þegar ég opnaði möppuna þá kom svona blár skjár og tölvan restartaði sér. En núna getur hún ekki startað sér. jú reyndar hún getur startað sér .. það kemur þetta windows hlaðast upp og þetta bláa að hreyfast en eftir það gerist ekkert .virkar ekki í safe mode þegar maður fer í það þá kemur þessi blái skjár aftur. þigg alveg hjálp með þetta sko .. VEIT EKKERT HVAÐ ÉG Á AÐ GERAÐ?!?!?! :x :x :x

Re: Vantar Hjálp! með windows . / virus

Sent: Mán 09. Nóv 2009 15:46
af rottuhydingur
þegar þú kveikir á tölvunni þá skaltu nekla á F8 takkan og fara þannig í safe mod farðu svo í system restore og restoraðu dagsetingunni sem þú dowloadaðir

Re: Vantar Hjálp! með windows . / virus

Sent: Mán 09. Nóv 2009 16:00
af kristofer12
ég sagði kemst ekki í Safe Mode :/

Re: Vantar Hjálp! með windows . / virus

Sent: Mán 09. Nóv 2009 16:03
af einarornth
Ég myndi byrja á því að taka diskinn úr vélinni og setja hann í flakkara. Tengdu hann svo við aðra tölvu sem er með góða vírusvörn og vírusleitaðu diskinn. Taktu líka afrit af gögnunum þínum.

Þegar það er komið getur þú prófað að setja diskinn í aftur og nota Windows geisladiskinn þinn til að prófa Repair. Svo gæti líka verið fljótlegast að setja bara tölvuna upp aftur. Passaðu bara að vera með öll gögnin þín á vísum stað.

Re: Vantar Hjálp! með windows . / virus

Sent: Mán 09. Nóv 2009 16:24
af rottuhydingur
það er lika bara hægt að gera eins og hann sagði , lika nekla a delete takan þegar þú kveikir ,,,

Re: Vantar Hjálp! með windows . / virus

Sent: Mán 09. Nóv 2009 16:29
af kristofer12
Takk vantar bara Windows xp diskinn. er hægt að fá hann á netinu ? ef þá get ég kannski fengið w 7 ? :D

Re: Vantar Hjálp! með windows . / virus

Sent: Mán 09. Nóv 2009 16:36
af rottuhydingur
ég á windows 7 fyrir þig

Re: Vantar Hjálp! með windows . / virus

Sent: Mán 09. Nóv 2009 16:38
af kristofer12
já ok .. myndiru þá þurfa að gefa mér það á disk ég meina sko getur maður sent það sem file og svo getur maður brennt það á disk því ég er búsettur í Danmörku sko.. takk samt ef það er ekki hægt