Síða 1 af 1

Þráðlaust netkort.

Sent: Sun 08. Nóv 2009 22:56
af Lallistori
Langaði að spyrja ykkur , er hægt að spila netleiki á þráðlausu neti ánþess að lenda í eitthverju laggi ?

Ég þarf eiginlega að vera með þráðlaust hjá mér , er hægt að fá eitthvern almennilegann adapter svo allt hiksti ekki í drasl þegar ég er að spila ?

Re: Þráðlaust netkort.

Sent: Mán 09. Nóv 2009 08:57
af Lallistori
?

Re: Þráðlaust netkort.

Sent: Mán 09. Nóv 2009 10:19
af kazgalor
Það eru margir þættir sem spila inní, einsog t.d. hversu langt frá routernum tölvan er, hvort það eru steyptir veggir á milli osfrv. Ég var með þráðlaust kort í herberginu við hliðina á mér, en það eru 2 steyptir burðarveggir á milli svo að signalið var hörmung. Ég mæli með ethernet i rafmagn frekar. http://tl.is/vara/18051