intenz skrifaði:Kannski var hann að tala um virtual ?
Mögulega , en hann tók það samt ekki fram þarna og eins og sést á youtube , og fleiri stöðum þá eru fullt af mönnum að boota upp Mac os kerfum af hinum og þessum vélum.
Hef samt heyrt að hardware support sé bara ekki nógu gott til að það borgi sig.
A vanilla copy of Mac OS X will not run in VMWare. Although there are patched copies available, they are illegal, so we cannot provide links to them. - Þetta fann ég allavega á google , og já samkvæmt þessu þá getur þú þetta með einhverri útsjónarsemi.
Finnst bara geðveikt pirrandi svona þræðir þar sem að menn skrifa bara " get eg spilad wow a fartolvuni heima hja mommu?" , eða álíka , svona þegar að það þarf að eltast við menn og spyrja þá út úr , til þess eins að geta svarað þeim , í stað þess að þeir orði bara hlutina complete í upphafi.