Sælir.
Varð einhver fyrir "smávægilegri" bilun á ljósleiðarakerfi vodafone, ég átti að finna fyrir smá truflunum í gær.
Ég var nú bara algjörlega netlaus, símalaus og sjónvarpslaus, svo þegar ég hringdi í 1414, þá svaraði símsvarinn að notendur ljósleiðarans finndu fyrir truflunum á kerfinu!
Mér fannst það bara fyndið að heyra það í símsvaranum, finna fyrir smá truflunum vegna bilunar og vera net,sím og sjónvarpslaus í 3-4 tíma!
Maður getur þó ekki kvartað, en leiðinlegt að þegar ljósleiðarinn bili, þá er kvöldið ónýtt!
Hinsvegar væri ég til í að vita hvort þetta hafi verið vegna mannlegra mistaka eða vegna lélegs búnaðs þeirra. Ég ætla innilega vona að þetta hafi verið mannlegi þátturinn sem klikkaði og einhver lærir af mistökum sínum en ekki að þetta sé eitthvað third-grade made in africa hardwarevandamál
Smávægileg bilun á ljósleiðarasambandi Vodafone
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Smávægileg bilun á ljósleiðarasambandi Vodafone
Ég lenti í því að vera net&síma&sjónvarpslaus í tvær og hálfa en svo datt síminn inn síðustu klukkustundina, svo lagaðist þetta.
Synd og skömm, hef ekki þurft að restarta router né telsey boxinu í 6 mánuði og aldrei verið neitt vesen með þessa tengingu eftir að hún byrjaði loks að virka
Synd og skömm, hef ekki þurft að restarta router né telsey boxinu í 6 mánuði og aldrei verið neitt vesen með þessa tengingu eftir að hún byrjaði loks að virka
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Smávægileg bilun á ljósleiðarasambandi Vodafone
Hér var net-, síma- og sjónvarpslaust frá 8 í gærkvöldi og eitthvað fram á nótt. Netið var svo komið í lag í morgun en síminn og sjónvarpið er ennþá úti =/
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Smávægileg bilun á ljósleiðarasambandi Vodafone
CendenZ skrifaði:Mér fannst það bara fyndið að heyra það í símsvaranum, finna fyrir smá truflunum vegna bilunar og vera net,sím og sjónvarpslaus í 3-4 tíma!
Maður getur þó ekki kvartað, en leiðinlegt að þegar ljósleiðarinn bili, þá er kvöldið ónýtt!
Föstudagskvöld á ekki að fara í netnotkun
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Smávægileg bilun á ljósleiðarasambandi Vodafone
Ég er að hugsa um að borga ekki reikninginn á réttum tíma þessi mánaðarmótin, borga bara aðeins seinna og tilkynna þeim að það hafi verið vegna bilunnar og að þau munu lítillega finna fyrir því. Svo neita ég að borga yfirdráttinn vegna þess að það sé bara að stundum koma fram bilanir sem er ekki hægt að bæta fyrir.
Það er auðvitað yfirdrifið kjánalegt að netið detti út og ekkert sé gert í staðinn, allavega fella niður 400 kall af reikningnum eða eitthvað til að í minnsta kosti auka ímyndina.
Það er auðvitað yfirdrifið kjánalegt að netið detti út og ekkert sé gert í staðinn, allavega fella niður 400 kall af reikningnum eða eitthvað til að í minnsta kosti auka ímyndina.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Smávægileg bilun á ljósleiðarasambandi Vodafone
CendenZ skrifaði:Ég er að hugsa um að borga ekki reikninginn á réttum tíma þessi mánaðarmótin, borga bara aðeins seinna og tilkynna þeim að það hafi verið vegna bilunnar og að þau munu lítillega finna fyrir því. Svo neita ég að borga yfirdráttinn vegna þess að það sé bara að stundum koma fram bilanir sem er ekki hægt að bæta fyrir.
Það er auðvitað yfirdrifið kjánalegt að netið detti út og ekkert sé gert í staðinn, allavega fella niður 400 kall af reikningnum eða eitthvað til að í minnsta kosti auka ímyndina.
Heldurðu virkilega að þetta sé ekki coverað með skilmálum? Ég fann reyndar ekkert um það í internet skilmálum en hérna er úr tv skilmála:
Vodafone ber ekki ábyrgð á því, þótt útsending rofni um stund en mun í slíkum tilvikum ávallt leitast við að koma útsendingu í lag á ný. Vodafone ábyrgist ekki tjón sem rekja má til sambandsleysis, rofs á útsendingu eða annarra truflana sem kunna verða á sjónvarpsdreifikerfinu.
...og heimasímaskilmála:
Vodafone ber ekki ábyrgð á því, þótt fjarskiptasamband rofni um stund. Vodafone mun þó ávallt leitast við að koma á fjarskiptasambandi að nýju og viðhalda gæðum þjónustunnar. Verði verulegur óþarfa dráttur af hálfu Vodafone á viðgerð getur áskrifandi krafist endurgreiðslu á mánaðargjaldi í hlutfalli við þann tíma sem samband er rofið. Vodafone ábyrgist ekki tjón sem rekja má til sambandsleysis, rofs á fjarskiptum eða annarra truflana sem kunna verða á rekstri fjarskiptanetsins, hvort sem slíkt má rekja til línubilana, bilana í stöðvum eða annarra ástæðna.
Ég efast um að þessi bilun í gær teljist sem "óþarfa dráttur af hálfu Vodafone á viðgerð"
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Smávægileg bilun á ljósleiðarasambandi Vodafone
auðvitað er það coverað í bak og burt.
Spurning hvort það verði ekki bráðum þannig að við neytendur getum gert eigin samninga, þ.e. ef netsamband rofnar þá á maður að fá bætt fyrir það
Spurning hvort það verði ekki bráðum þannig að við neytendur getum gert eigin samninga, þ.e. ef netsamband rofnar þá á maður að fá bætt fyrir það
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 202
- Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smávægileg bilun á ljósleiðarasambandi Vodafone
Veit að þetta hefur ekki beint með þetta að gera en hafið þið verið að taka eftir því að upphal sé talið með til erlends niðurhal hja ykkur sem eruð með ljósleiðara hja Vodafone?
Síðast breytt af ElbaRado á Mán 09. Nóv 2009 23:15, breytt samtals 1 sinni.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Smávægileg bilun á ljósleiðarasambandi Vodafone
Núna, 50Mb hjá Vodafone, höktir sjónvarpið(gegnum ljós), netið(gegnum ljós) og síminn (gegnum ljós).
Ég velti því fyrir mér hvort að við getum tengt vandamálið við þetta "ljós"...
Þurfa aldeilis að taka sig í saman í andlitinu ef að þetta á að halda svona áfram.
Ég velti því fyrir mér hvort að við getum tengt vandamálið við þetta "ljós"...
Þurfa aldeilis að taka sig í saman í andlitinu ef að þetta á að halda svona áfram.
Modus ponens
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Smávægileg bilun á ljósleiðarasambandi Vodafone
Já eitthvað kom fyrir í kvöld, símkerfið þeirra hrundi bara!
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Smávægileg bilun á ljósleiðarasambandi Vodafone
Síminn á þessu heimili er nú búinn að vera úti síðan ljósið fór af á föstudaginn!
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
Re: Smávægileg bilun á ljósleiðarasambandi Vodafone
coldcut skrifaði:Síminn á þessu heimili er nú búinn að vera úti síðan ljósið fór af á föstudaginn!
Ætlast þeir svo til þess að þú borgir fullt verð ??
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Smávægileg bilun á ljósleiðarasambandi Vodafone
binnip skrifaði:coldcut skrifaði:Síminn á þessu heimili er nú búinn að vera úti síðan ljósið fór af á föstudaginn!
Ætlast þeir svo til þess að þú borgir fullt verð ??
Skv. Skilmálum þá já.