VNC admin vesen
Sent: Fös 06. Nóv 2009 12:42
Daginn,
Ég er í smá vandræðum, er með tightVNC sett upp á vélinni heima og er í vinnunni að vinna í vélinni heima að sortera gögn á nokkrum HD,
en get ekki eytt/fært nokkra foldera þar sem ég þarf að gera það "as administrator" og um leið og ég ýti á as admin takkann
lokar VNC tengingunni og þarf ég að reconnecta, er hægt að vera með admin réttindi gegnum VNC?
Er að keyra Win7 64 á heimavélinni og xp í vinnunni ef það skiptir máli.
Ég var búinn að reyna að opna Total Commander "as administrator" heima áður en ég fór í vinnuna en þá gat ég bara ekkert gert, ekki einu sinni hreyft músina.
fyrirfram þakkir.
Ég er í smá vandræðum, er með tightVNC sett upp á vélinni heima og er í vinnunni að vinna í vélinni heima að sortera gögn á nokkrum HD,
en get ekki eytt/fært nokkra foldera þar sem ég þarf að gera það "as administrator" og um leið og ég ýti á as admin takkann
lokar VNC tengingunni og þarf ég að reconnecta, er hægt að vera með admin réttindi gegnum VNC?
Er að keyra Win7 64 á heimavélinni og xp í vinnunni ef það skiptir máli.
Ég var búinn að reyna að opna Total Commander "as administrator" heima áður en ég fór í vinnuna en þá gat ég bara ekkert gert, ekki einu sinni hreyft músina.
fyrirfram þakkir.