Síða 1 af 1
forrit fyrir 64 bit version
Sent: Fös 06. Nóv 2009 00:01
af tomas52
ég var að spá með 64 bit forrit því ég finn ekki öll sem mér vantar. til dæmis vlc ég finn hvergi 64 bita versionið af honum. og eitthver góð vírusvörn eins og AVG t.d.
Re: forrit fyrir 64 bit version
Sent: Fös 06. Nóv 2009 00:04
af intenz
Skiptir ekki máli, ef þetta er Windows 7 x64 að þá keyrir hún alveg 32 bit forrit.
Re: forrit fyrir 64 bit version
Sent: Fös 06. Nóv 2009 00:05
af SteiniP
32bita vlc virkar fínt, ásamt 32 bita vírusvörnum. Sjálfur nota ég Avast. Mjög léttur í keyrslu og þú tekur ekki eftir því að hann sé í gangi.
Hann er líka ekki eins og AVG í því að flokka öll keygen ög krökk sem malware.
Re: forrit fyrir 64 bit version
Sent: Fös 06. Nóv 2009 00:07
af tomas52
aiid takk fyrir þetta;)