Síða 1 af 1
Vandamál með Aero Themes í Win7
Sent: Fim 05. Nóv 2009 01:42
af JohnnyX
Ég er í smá vandræðum með Aero themes í Win7 hjá mér. Vandamálið lýsir sér þannig að það hætti allt í einu bara að virka. Ég er búinn að vera að google-a þetta og er búinn að prófa að búa til Registry keys til að "neyða" Aero til að virka en án árangurs. Þetta gerðist eftir að ég fékk allt í einu "NTLDR is missing" við boot. Þá hafði e-ð breyst í BIOS þannig að reynt var að boot-a af disk sem að var ekki með stýrikerfi (veit ekki hvernig það gerðist). Hefur það e-ð með þetta að gera eða e-ð annað? Væri gott að einhver gæti hjálpað þar sem að mér finnst þægilegt að nýta mér kosti Aero themes
Re: Vandamál með Aero Themes í Win7
Sent: Fim 05. Nóv 2009 02:08
af SteiniP
Kannski eitthvað bögg með skjákortsdriverinn, prófaðu að uninstalla honum og setja inn aðra útgáfu af nvidia drivernum.
Re: Vandamál með Aero Themes í Win7
Sent: Fim 05. Nóv 2009 02:11
af JohnnyX
SteiniP skrifaði:Kannski eitthvað bögg með skjákortsdriverinn, prófaðu að uninstalla honum og setja inn aðra útgáfu af nvidia drivernum.
búinn að prófa. Þess vegna er ég að spyrja hérna, er búinn að prófa nánast ALLT! -.-
Re: Vandamál með Aero Themes í Win7
Sent: Fim 05. Nóv 2009 09:37
af KermitTheFrog
Búinn að:
Skrifa "aero" í search - Opna "Fix problems with transparency..." ???
Re: Vandamál með Aero Themes í Win7
Sent: Fim 05. Nóv 2009 10:44
af JohnnyX
KermitTheFrog skrifaði:Búinn að:
Skrifa "aero" í search - Opna "Fix problems with transparency..." ???
tala um Troubleshoot dæmið ?
Re: Vandamál með Aero Themes í Win7
Sent: Fim 05. Nóv 2009 11:41
af KermitTheFrog
JohnnyX skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Búinn að:
Skrifa "aero" í search - Opna "Fix problems with transparency..." ???
tala um Troubleshoot dæmið ?
Held það já
Re: Vandamál með Aero Themes í Win7
Sent: Fim 05. Nóv 2009 15:31
af JohnnyX
KermitTheFrog skrifaði:JohnnyX skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Búinn að:
Skrifa "aero" í search - Opna "Fix problems with transparency..." ???
tala um Troubleshoot dæmið ?
Held það já
þá já, ég er búinn að prófa það