Síða 1 af 1

windows 7 hvaða stýrikerfi?

Sent: Þri 03. Nóv 2009 20:14
af tomas52
fartölvan mín er með 64 bita örgjörva en samt bara 2 gíg í minni hvort ætti ég að taka 32 eða 64 bita útgáfu af W7?

Re: windows 7 hvaða stýrikerfi?

Sent: Þri 03. Nóv 2009 20:21
af KermitTheFrog
Ég tæki hiklaust 64bit ef tölvan er með x64 cpu.

Re: windows 7 hvaða stýrikerfi?

Sent: Þri 03. Nóv 2009 20:22
af intenz
tomas52 skrifaði:fartölvan mín er með 64 bita örgjörva en samt bara 2 gíg í minni hvort ætti ég að taka 32 eða 64 bita útgáfu af W7?

Ég myndi taka x64. Þú getur alltaf fengið þér meira minni.

Re: windows 7 hvaða stýrikerfi?

Sent: Þri 03. Nóv 2009 20:27
af tomas52
aiid;)