Síða 1 af 1

Win 7 - Fjarlægja UAC merkið

Sent: Mán 02. Nóv 2009 21:21
af KermitTheFrog
Sælir

Er einhver leið til að fjarlægja þetta bláa og gula merki sem kemur þegar maður þarf að keyra forrit í compatibility mode eða sem administrator? (Sjá mynd að neðan)

Re: Win 7 - Fjarlægja UAC merkið

Sent: Mán 02. Nóv 2009 22:12
af Nariur
en hafa UAC enn í gangi?

Re: Win 7 - Fjarlægja UAC merkið

Sent: Mán 02. Nóv 2009 22:14
af KermitTheFrog
Er voða lítið stilltur inn á þessi UAC mál. Ef þú gætir útskýrt hvað þú átt við?

Re: Win 7 - Fjarlægja UAC merkið

Sent: Mán 02. Nóv 2009 22:30
af Nariur
viltu hafa UAC í gangi eða hafa slökkt á því? var það sem ég meinti en ég prófaði að slökkva á UAC og það breytti engu

Re: Win 7 - Fjarlægja UAC merkið

Sent: Fös 20. Nóv 2009 21:53
af addifreysi
Ég er með Windows 7 og ég slökkti bara á uac þá fór þetta, eða mér minnir það en þetta uac er fáránlega pirrandi.

Re: Win 7 - Fjarlægja UAC merkið

Sent: Fös 20. Nóv 2009 23:01
af Arkidas
Maður þarf líklega að endurræsa tölvuna eftir að hafa slökkt á UAC svo skjaldtáknin hverfi.