Furðulegir hlutir í Windows 7 x64
Sent: Mán 02. Nóv 2009 03:12
Af og til gerist svolítið furðulegt í Windowsinu hjá mér. Taskbarinn, desktop myndin, allir gluggar, icon og allt hverfur bara af skjánum hjá mér. Það eina sem er eftir er background liturinn (sem er fyrir aftan desktop myndina).
Ég er með 64 bita útgáfu af Windows 7 Ultimate RTM (Build 7600).
Ef ég fletti upp í Event Viewer þá kemur eftirfarandi...
Ég ætla á morgun að prófa að setja upp 32 bita útgáfuna og athuga hvort þetta gerist líka í henni. Ef svo er, prófa ég að setja upp XP og athuga það.
En ef einhver þekkir til þessa vandamáls eða hvað þetta gæti hugsanlega verið, má hann endilega deila visku sinni.
Ég er með 64 bita útgáfu af Windows 7 Ultimate RTM (Build 7600).
Ef ég fletti upp í Event Viewer þá kemur eftirfarandi...
Kóði: Velja allt
Log Name: System
Source: Microsoft-Windows-Kernel-Power
Date: 2.11.2009 03:03:44
Event ID: 41
Task Category: (63)
Level: Critical
Keywords: (2)
User: SYSTEM
Computer: gauiPC
Description:
The system has rebooted without cleanly shutting down first. This error could be caused if the system stopped responding, crashed, or lost power unexpectedly.
Event Xml:
<Event xmlns="http://schemas.microsoft.com/win/2004/08/events/event">
<System>
<Provider Name="Microsoft-Windows-Kernel-Power" Guid="{331C3B3A-2005-44C2-AC5E-77220C37D6B4}" />
<EventID>41</EventID>
<Version>2</Version>
<Level>1</Level>
<Task>63</Task>
<Opcode>0</Opcode>
<Keywords>0x8000000000000002</Keywords>
<TimeCreated SystemTime="2009-11-02T03:03:44.766416300Z" />
<EventRecordID>2836</EventRecordID>
<Correlation />
<Execution ProcessID="4" ThreadID="8" />
<Channel>System</Channel>
<Computer>gauiPC</Computer>
<Security UserID="S-1-5-18" />
</System>
<EventData>
<Data Name="BugcheckCode">0</Data>
<Data Name="BugcheckParameter1">0x0</Data>
<Data Name="BugcheckParameter2">0x0</Data>
<Data Name="BugcheckParameter3">0x0</Data>
<Data Name="BugcheckParameter4">0x0</Data>
<Data Name="SleepInProgress">false</Data>
<Data Name="PowerButtonTimestamp">0</Data>
</EventData>
</Event>
Ég ætla á morgun að prófa að setja upp 32 bita útgáfuna og athuga hvort þetta gerist líka í henni. Ef svo er, prófa ég að setja upp XP og athuga það.
En ef einhver þekkir til þessa vandamáls eða hvað þetta gæti hugsanlega verið, má hann endilega deila visku sinni.