Síða 1 af 1

Vefsíðugerð fyrir linux

Sent: Sun 01. Nóv 2009 23:40
af linux
Hvaða forrit er best að nota til að gera vefsíðu í linux? Ég er ekki of fróður í forritun, er til eitthvert forrit sem er meira imbaproof?

Re: Vefsíðugerð fyrir linux

Sent: Mán 02. Nóv 2009 00:44
af gardar
vim

Nei annars þá held ég að þú sért að leita að einhverju eins og Nvu, KompoZer, Amaya

Re: Vefsíðugerð fyrir linux

Sent: Mán 02. Nóv 2009 20:52
af linux
Mér sýnist þetta vera eitthvað í áttina, ég kíki á þetta.

Takk fyrir.

Re: Vefsíðugerð fyrir linux

Sent: Mán 02. Nóv 2009 21:38
af Zorba
Ég nota bluefish og fýla vel

http://bluefish.openoffice.nl/

Re: Vefsíðugerð fyrir linux

Sent: Þri 03. Nóv 2009 15:03
af Dagur
Aptana Studio (http://www.aptana.org/ ) er mjög öflugt.