Síða 1 af 1

NTLDR is missing

Sent: Þri 30. Des 2003 10:58
af Hlynzi
Jæja, mig langaði að deila með ykkur þessum nytsamlegu upplýsingum.
Hver kannast ekki við villumeldinguna í windows, sú algengasta hjá mér, NTLDR is missing. Til að laga það, náðu þér þá í windows 2000 disk, og bootaðu honum. Svo keyriru upp recovery console, (ýta á "R", og svo "C", þegar það koma valmöguleikarnir)
Þá keyrist upp dos skjár. (fyrir þá sem vilja sjá skipanir, skrifa: help)
Núna getum við farið að laga dótið.

COPY D:\i386\ntldr C:\
COPY D:\i386\ntdetect.com C:\

En nei, þetta virkaði ekki hjá mér, setup cannot copy the specified file.
Einhverjar hugmyndir um það hvernig ég laga þetta ?

Sent: Þri 30. Des 2003 13:01
af MezzUp
hef lent í sona allavega 2svar og náði léttilega að laga það með þessari aðferð sem að þú lýsir.
er skráin pottþétt þarna, þ.e. rétt geisladrif/réttur diskur?
búinn að prufa að gera D: og síðan dir?
sér recovry console'ið örruglega C: drifið? ekki búið að formatta eða álíka? þessi villa kom einusinni hjá mér þegar partion upplýsingarnar fokkuðust upp. MBR'ið(boot loaderinn) gat ekki lesið neitt af harðadisknum og gat þar af leiðandi ekki fundið NTLDR. og ég gat náttla heldur ekki restore'að NTLDR afþví að recorvery console'ið las ekkert af C drifinu
gætir prufað að starta upp auto-recovery dæminu, þ.e. að velja ekki C fyrir console heldur hitt dæmið. sér

Sent: Þri 30. Des 2003 13:38
af axyne
ég hef alltaf tengd "NTLDR is missing" við það að vinnsluminnið í tölvunni sé ónýtt.

hef 2svar lent í því þegar ég hef verið að setja upp tölvu uppá nýtt að þessi villumelting kemur og í bæði skiptin var minniskubbur ónýtur.

Sent: Þri 30. Des 2003 13:42
af Pandemic
ég hef alltaf tengt þetta við ónýtan hdd eða hann sé ekki tengdur allavega þegar ég hendi mínum úr sambandi kemur þetta :?

Sent: Þri 30. Des 2003 17:18
af start
"NTLDR Is Missing" Error Message When You Upgrade or Install Windows XP Over Windows 95, Windows 98, or Windows Millennium Edition

http://support.microsoft.com/?kbid=314057

Sent: Þri 30. Des 2003 17:33
af Pandemic
ehhh þetta kemur líka þegar maður gerir akkurat ekki neitt nema að installa xp clean :?

Sent: Þri 30. Des 2003 19:39
af Hlynzi
axyne skrifaði:ég hef alltaf tengd "NTLDR is missing" við það að vinnsluminnið í tölvunni sé ónýtt.

hef 2svar lent í því þegar ég hef verið að setja upp tölvu uppá nýtt að þessi villumelting kemur og í bæði skiptin var minniskubbur ónýtur.


Einhverra hluta vegna efast ég um það, 3 daga gamall Kingston kubbur bilar ekki like that. Og þetta kom fyrir á hinni tölvunni, og nú ennþann dag í dag er hún í góðu lagi.

Sent: Þri 30. Des 2003 20:23
af MezzUp
Pandemic skrifaði:ég hef alltaf tengt þetta við ónýtan hdd eða hann sé ekki tengdur allavega þegar ég hendi mínum úr sambandi kemur þetta :?

þú hlýtur þá að vera með annan harðan disk tengdan? þessi skilaboð koma frá boot loader'num sem að er á MBR á harða disknum.

vinur minn lenti í þessu eftir einhvern vírus held ég. Hvað hét aftur vírusinn sem að var í britney.jpg "myndinni"?

Sent: Þri 30. Des 2003 22:57
af Hlynzi
Hmm.. hún vill ekki finna C:\ , best að smella í aðra vél, ef til vill Linux vél, og setja recover á harða diskinn.

Sent: Þri 30. Des 2003 23:09
af MezzUp
Hlynzi skrifaði:Hmm.. hún vill ekki finna C:\ , best að smella í aðra vél, ef til vill Linux vél, og setja recover á harða diskinn.

once again MezzUp has saved the day with his invinsible troubleshooting tips :D :P