Síða 1 af 1

hjálp í ubuntu 9.10

Sent: Sun 01. Nóv 2009 00:06
af tomas52
ég var að spá hvort það væri hægt að opna iso skrá í ubuntu 9.10 svona eins og w7 bara til að prófa jafnvel setja upp því ég nenni ekki að setja þetta á dvd disk því það er búið að misstakast í nokkur skipti.
ég heyrði eitthverstaðar að það sé hægt að prófa önnur stýrikerfi í ubuntu :D er það rétt?

Re: hjálp í ubuntu 9.10

Sent: Sun 01. Nóv 2009 01:25
af Oak
er enginn snillingur á ubuntu en þú getur náð í VirtualBox OSE og sett upp windows og önnur Linux distro. þetta er svona virtual machine, auðvelt og þægilegt :)

Re: hjálp í ubuntu 9.10

Sent: Sun 01. Nóv 2009 08:37
af gardar
Þú getur opnað iso skrána með Archive Manager og extractað svo draslinu úr henni í einhverja möppu.

Þú getur líka mountað iso skránna með eftirfarandi skipun.

Kóði: Velja allt

sudo mount -t iso9660 isoskra.iso /media/iso -o loop


Svo geturðu líka skrifað nautilus script til þess að mounta og unmounta iso skrám, sjá hér: http://www.ubuntugeek.com/mount-and-unm ... -them.html


Varðandi það að keyra önnur stýrikerfi undir ubuntu þá er ég sammála Oak, VirtualBox virkar mjög fínt http://www.virtualbox.org/

:)

Re: hjálp í ubuntu 9.10

Sent: Sun 15. Nóv 2009 01:23
af kizi86
getur notað líka Gmount eða Furius til að mounta .iso skrár

Kóði: Velja allt

sudo aptitude install gmountiso


og http://www.marcus-furius.com/?page_id=14 (þar geturru sott Furious)

Re: hjálp í ubuntu 9.10

Sent: Sun 15. Nóv 2009 01:36
af tomas52
takk ;) en þetta reddaðist eitthvernveginn :D