Síða 1 af 1

spurning um leyfi Varðandi Windows 7 á 2 tölvur

Sent: Lau 31. Okt 2009 13:52
af flottur
Ég og stóri bróðir vorum að pæla hvort það væri ekki hægt kaup windows 7 með 2 eða 3 leyfum til að setja upp á tölvunna mína og hans og kannski mömmu.

Er hvergi hægt að kaupa svoleiðis úti í búð?ég er búin að vera svipast um eftri þessu í búðum og netverslunum enn virðist hvergi finna þetta?

Ég veit ekkert hvort það sé búið að spurja að þessu hérna þannig að ég ákvað bara að droppa spurningu á ykkur hér inni.

Re: spurning um leyfi Varðandi Windows 7 á 2 tölvur

Sent: Lau 31. Okt 2009 13:54
af AntiTrust
Það sem þú ert að leita að er Windows 7 family pack. Eini gallinn er sá að hann fæst ekki hérlendis enn sem komið er, svo best sem ég veit.

Re: spurning um leyfi Varðandi Windows 7 á 2 tölvur

Sent: Lau 31. Okt 2009 14:02
af flottur
ok takk,ætli það sé hægt að panta hann erlendis frá?

Re: spurning um leyfi Varðandi Windows 7 á 2 tölvur

Sent: Lau 31. Okt 2009 15:19
af Zorky
Já það er hægt að panta það held ég á http://www.amazon.con og http://www.amazon.co.uk og http://www.play.com og http://www.ebay.com