sjónvarp símans


Höfundur
rkm
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 18. Des 2005 19:03
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

sjónvarp símans

Pósturaf rkm » Fim 29. Okt 2009 22:46

Sælir vaktarar var að spá hvort þið gætuð frætt mig um hvernig ég tengt þráðlaust sjonvarpsmerkið. 'eg er með routerin í svefnherberginu (einni símatengilin í íbúðinni) sjónvarpið í stofunni og afruglarin er þar.( Lansnúra liggur á gólfinu alveg glatað!) Er hægt að taka annan router og setja hann í stofuna (á hann til) og taka merkið frá hinum og so on og ef það er hægt hvernig stillir maður þetta saman? :shock:



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: sjónvarp símans

Pósturaf Oak » Fim 29. Okt 2009 22:56

getur fengið svona dæmi sem tengist í næstu rafmagnskló og lan snúru úr því í annars vegar routerinn og hins vegar í sjónvarpsflakkarann, sem sagt tvö stykki á tveimur stöðum engin leiðindarsnúra yfir gólfið

síminn er að selja þetta á 29.900 kr. #-o

kostaði 8000 þegar að þetta kom fyrst...þannig að þetta er ekki góð hugmynd :(
Síðast breytt af Oak á Fim 29. Okt 2009 22:59, breytt samtals 1 sinni.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
rkm
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 18. Des 2005 19:03
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: sjónvarp símans

Pósturaf rkm » Fim 29. Okt 2009 22:58

er það ekki dýrt?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: sjónvarp símans

Pósturaf Oak » Fim 29. Okt 2009 23:04

tölvulistinn er að selja svona http://tolvulistinn.is/vara/18049


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: sjónvarp símans

Pósturaf SteiniP » Fim 29. Okt 2009 23:07

Best bara að leggja CAT6 eða CAT5e í gegnum vegginn eða bakvið gólflista.
Það er bögg að streama yfir þráðlaust.

Homepluggið virkar misvel hjá fólki.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: sjónvarp símans

Pósturaf Oak » Fim 29. Okt 2009 23:16

mæli reyndar frekar með því ef að það er möguleiki...cat5e er ódýrari og alveg nóg


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
rkm
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 18. Des 2005 19:03
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: sjónvarp símans

Pósturaf rkm » Fös 30. Okt 2009 22:22

já ég veit að það væri best að hafa snúru en það r stórmá að koma henni fyrir t.d eldhús innréting á leiðinni eki möguleiki að komast í gegnum sökkuln nema rífa hana niður nenni því ekki. En þyrfti ég að kaupa 2 stk af þessu hjá tl.is ?



Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: sjónvarp símans

Pósturaf Lallistori » Fös 30. Okt 2009 23:02

rkm skrifaði:já ég veit að það væri best að hafa snúru en það r stórmá að koma henni fyrir t.d eldhús innréting á leiðinni eki möguleiki að komast í gegnum sökkuln nema rífa hana niður nenni því ekki. En þyrfti ég að kaupa 2 stk af þessu hjá tl.is ?


Býst við því já , eitt fyrir routerinn og annað fyrir afruglarann.


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: sjónvarp símans

Pósturaf depill » Sun 22. Nóv 2009 00:01

SteiniP skrifaði:Best bara að leggja CAT6 eða CAT5e í gegnum vegginn eða bakvið gólflista.
Það er bögg að streama yfir þráðlaust.


Jamm eða rífa út COAXinn og setja CAT5e í staðinn :) oft liggur ( sérstaklega í einbýli allavega ) coax miðjan á sama stað og inntakið og þess vegna ekkert rosalegt mál að setja bara routerinn uppí inntakinu.

Allavega ég gerði þetta heima hjá mér, enginn coax lengur bara CAT5e og engir 4 víra símastrengir, allt að minnsta kost 8 víra. Þetta er smá start kostnaður og smá vinna, en ég vill meina worth it :)

ATH: Það er samt ekki hægt að draga í allar lagnir, en samt lang flestar (samkv. minni reynslu ):)



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: sjónvarp símans

Pósturaf Narco » Sun 22. Nóv 2009 03:56

Sælir, ég er rafvirki og það besta sem þú getur gert er að draga annan cat5 í bæði svefnherb. og stofu, þetta er ekki dýrt og ef þú þekkir rafvirkja eða nema sem veit hvað hann er að gera þá tekur þetta enga stund. Hann setur síðan rj45 tengi (8 pinna nettengi) á kaplana í töflunni og tengir þá saman með millistykki eða klemmir þá með þar til gerðum tengjum.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.