Síða 1 af 1

windows 7 spurning

Sent: Fim 29. Okt 2009 20:42
af biturk
ég er að spá í að færa mig í w7 og er núna með xp

hjérna hvaða forrit er best fyrir mig að nota til að skrifa w7 á disk svo þa ðvirki sem bootable cd
og kem ég til með að geta spilað alla leiki sem ég vil án þess að vera með vesen?

hvernig er með forrit og almennt

nú er ég ekki með nýja tölvu og eiginlega langt frá því en er samt að runna leiki eins og most wanted, carbon og flatout2 í nánast bestu gæðum án hnökra en er w7 þyngra í vinnslu og frekara á minni og annað en xp?

Re: windows 7 spurning

Sent: Fim 29. Okt 2009 20:48
af Glazier
Ég nota þetta forrit þegar ég er að brenna stýrikerfi á disk: http://www.freeisoburner.com/
ATH !! Mundu að velja minnsta mögulega hraða þegar þú brennur þetta á diskinn og mundu líka að haka í reitinn sem stendur Finalize disk.

Re: windows 7 spurning

Sent: Fim 29. Okt 2009 20:57
af Fumbler
ég hef notað IMB Burn http://www.imgburn.com/, einfallt og virkar.

Re: windows 7 spurning

Sent: Fim 29. Okt 2009 21:06
af SteiniP
ImgBurn!

Re: windows 7 spurning

Sent: Fim 29. Okt 2009 21:08
af AntiTrust
Ég hef verið að nota IMG burner aðallega til að skrifa image file-a, lítið, létt, einfalt og skítvirkar.

Ef vélin þín keyrir XP easy, þá keyrir hún Windows 7 easy. W7 var gert með það í huga að keyra vel á eldra hardware-i sem og netbooks, svo það ætti ekki að vera neitt vandamál.

Re: windows 7 spurning

Sent: Fim 29. Okt 2009 21:40
af biturk
takk fyrir þetta strákar en hvrnig er með leiki og forrit....get ég notað allt það?

Re: windows 7 spurning

Sent: Fim 29. Okt 2009 21:43
af Glazier
biturk skrifaði:takk fyrir þetta strákar en hvrnig er með leiki og forrit....get ég notað allt það?

tjaa ég lennti í pínu veseni með CS:S en ég re-installaði honum og eftir það virkar hann fínt..
Er að spila Race driver Grid, GTA IV og css án vandræða.

Re: windows 7 spurning

Sent: Fim 29. Okt 2009 21:53
af AntiTrust
biturk skrifaði:takk fyrir þetta strákar en hvrnig er með leiki og forrit....get ég notað allt það?


Öll forrit sem ég notaði í Vista ganga fínt í W7. Hvað varðar leiki - ekki hugmynd.. Eyði ekki tímanum mínum í svoleiðis vitleysu :)

Re: windows 7 spurning

Sent: Fim 29. Okt 2009 22:53
af Hargo
Hef keyrt nokkra leiki í Win 7 64bita, ekki lent í neinum vandræðum...ennþá allavega.

Re: windows 7 spurning

Sent: Fim 29. Okt 2009 23:00
af Blitzkrieg
Ég er að spila fullt af leikjum i W7 64-bit. T.d. Fallout 3, CS 1.6, FSX, COD4, Warcraft 3 og svo lengi mætti telja. Ef það er eitthvað vesen með að opna leiki eða færð upp einhverja villumeldingu þá bara annaðhvort að "run as administrator" eða fara í properties > compatibility > svo haka vð: run this program in ... > og velja svo windows vista. Ef einhverjar spurningar eru varðandi þetta þá bara pm :)

Re: windows 7 spurning

Sent: Fim 29. Okt 2009 23:57
af Ulli
Power iso img burn breytti eingum hraða eða neit bara burn.works like a charm. [-(

Re: windows 7 spurning

Sent: Fös 30. Okt 2009 00:37
af Orri
biturk skrifaði:takk fyrir þetta strákar en hvrnig er með leiki og forrit....get ég notað allt það?


Er með Windows 7 64bit og hef prófað 38 leiki (m.a. Crysis, GTA IV, Borderlands, NFS:Shift, og eldri leiki eins og Halo, BF:Vietnam og BF2) og allir virkað 100%.
Einungis 2 leikir sem ég þurfti að gera "Run in Combatability Mode", og það var Burnout Paradise og Peggle :)