Net - 4.990
Router - 349 kr
Heimasími - 1.390 kr
Símanotkun í Sept - 4.220 kr
Símtöl í Heimasíma - 0 kr ( ekki rukkað upphafsgjöld eins og hjá Símanum, allavega í mínu tilviki )
Símtöl til útlanda - 782,45 ( 36,50 mín - 4 símtöl, ætti að geta gert þetta ódýrara )
Símtöl í farsíma - 3.437,9 ( 211,0 mín - 60 símtöl )
Þjónustunúmer sérst. gjaldtk - 0 kr ( giska að þetta sé 1817 og 1414 )
GSM Áskrift -0 vinir - 0 kr
Svo þarf ég þvímiður að borga sér til Vodafone ( myndi vilja fá þetta á TAL reikningnum, borgaði 564 kr hjá Símanum ) er með Stöð 2, Sport og Sport 2 svo borga ekki fyrir fyrsta myndlykilil. ( ÓJÁ þetta er ósanngjarnlega dýr pakki, er með Sky móttökubúnað en nota hann ekki þar sem þá borga ég eiginlega sama + gengisáhættu, og fæ ekki alla leikina í enska. Íslensku þættirnir á Stöð 2 + Stöð 2 Frelsi á VoDinu er það sem heldur mér með Stöð 2 ( eiginlega samt meira fyrir stelpurnar )
Aukamyndlykill - 575 kr
Var að borga hjá Símanum rúmlega 14-15 þ kr á mánuði fyrir 4x GSM vegna ja við hringjum milli okkar og til annara og hárra mánaðargjalda hjá Símanum ( 3 símar líka með netið í símann 50 MB sem hækkar hvern reikning um 500 kr + lítil netnotkun á þeim síðasta ) þetta nottulega hríðféll við skiptin til NOVA og er símreikningurinn NOVA megin rúmlega 6-7 þúsund kr á mánuði. Þannig að heildarreikningur er já 17 - 18 kannski aðeins nær á móti 32 - 34 k.
Mesti munurinn er að láta upphafsgjöldin detta út á heimasímasímtölum + lægra skrefgjald á GSM og já lægra mánaðargjald á heimasíma + neti.... og ég er sáttari við netið hjá Voda/TAL en Símanum, sérstaklega hvað varðar torrent hraða sérstaklega í uploadinu. Síminn var alveg að eyðileggja ratio mitt á mörgum síðum ( sérstaklega þátta síðunum )
.
En já ég er að borga í fjarskipti + Sjónvarp ( díses kræst já þetta er hátt )
31 - 32 þúsund kr ( sem sagt fjarskipti + stöð 2 ) eða 372 þúsund kr á ári