[RESOLVED] Svartur skjár eftir bootscreen
Sent: Mið 28. Okt 2009 22:47
Ég fékk tölvu vinnufélaga míns lánaða til að kíkja á þráðlausa netið í henni, en þegar ég kveikti á henni kom bara bláskjár með upplýsingum um að \WINDOWS\SYSTEM32\CONFIG\SOFTWARE væri corrupted. Ég set XP diskinn í, fer í Repair Console og sæki hann þaðan. Svo núna þegar ég kveiki á tölvunni, kemur XP bootscreenið en svo bara svartur skjár og EKKERT gerist eftir það.
Hefur einhver hugmynd um hvað gæti verið að?
Hefur einhver hugmynd um hvað gæti verið að?