Síða 1 af 1
virkar ekkert net í speedtouch 585
Sent: Sun 25. Okt 2009 15:55
af biturk
jæja, ég fékk vírus, net hætti að virka og network controller yfirgaf tölvuna. ég hreinsaði tölvuna algerlega og mér af vitandi á hún að vera víruslaus núna!
eftir leit þá fann ég þráðlausa kortið mitt og installaði því, búja network contoller komin í gang og ég var nánast farinn að fagna EN ekkert gerist, ég er tengdur við netið og allt virðist virka vel en ég kemst ekki á neinar síður, ég meira að segja kemst ekki inná routerinn
ég er búnað disabla windows firewall(reindar er hann aldrei virkur hjá mér) ég aftengdi vírusvörn og er búnað taka allt úr sambandi sem gæti mögulega verið að trufla tenginguna en samt virkar ekkert.
og já ég prófaði að pinga mbl.is og ég fæ svar frá honum, ég bara get ekkert gert
hafiði einhverjar lausnir, ég meika ekki að vera lengi netlaus
Re: virkar ekkert net í speedtouch 585
Sent: Sun 25. Okt 2009 16:20
af biturk
ég er í djúpum vandræðum, getur verið að það sé einhver vírus ennþá leindur hjá mér sem hindrar að heimasíður opnist eða er eitthvað fáránlegt í gangi sem á sér enga skilgreinginu?
Re: virkar ekkert net í speedtouch 585
Sent: Sun 25. Okt 2009 16:38
af Viktor
Prufaðu hvort þú komist inná routerinn með snúru, þá gæti þetta verið þráðlausa kortið.
Re: virkar ekkert net í speedtouch 585
Sent: Sun 25. Okt 2009 16:48
af biturk
það er málið ég kemst ekki inná routerinn í hvorugu,m ég setti þráðlausa kortið inn AF því að ég komst ekkert áfram með snúrunni
allir driverar komnir og tölvan segir að ég sé fully tengdur og hún pingar mbl.is en samt get ég ekkert skoðað á netinu
Re: virkar ekkert net í speedtouch 585
Sent: Sun 25. Okt 2009 17:08
af biturk
google chrome gefur mér upp error 106 the internet connection has been lost
samt er ég tengdur allan tímann og allt í góðu með allt
tók reindar eftir að hún stoppar á resolving proxy og kemur síðan með þetta en ég er ekki með neitt proxy í gangi(enda kann ég ekkert á það:)
Re: virkar ekkert net í speedtouch 585
Sent: Sun 25. Okt 2009 17:20
af lal
Kemstu inná routerinn eða netið á annari tölvu ?
Re: virkar ekkert net í speedtouch 585
Sent: Sun 25. Okt 2009 17:35
af biturk
já ég sit hjérna með lappan hjá konunni og við erum að horfa á sjónvarp símans
Re: virkar ekkert net í speedtouch 585
Sent: Sun 25. Okt 2009 17:47
af biturk
núna fæ ég upp error 0 (net::OK): Unknown error.
Re: virkar ekkert net í speedtouch 585
Sent: Sun 25. Okt 2009 18:42
af biturk
eru allir vaktarar hjérna helþunnir með engar hugmyndir
Re: virkar ekkert net í speedtouch 585
Sent: Sun 25. Okt 2009 19:16
af Gúrú
Resettaðu routerinn.
Re: virkar ekkert net í speedtouch 585
Sent: Sun 25. Okt 2009 19:44
af biturk
ég er búnað slökkva og kveikja á honum svona 20 sinnum og það breitir engu
Re: virkar ekkert net í speedtouch 585
Sent: Sun 25. Okt 2009 19:47
af lal
formataðiru tölvuna ? ef ekki þá gætirðu prófað system restore og prófað einhvern tímapunkt þar sem að netið var að virka
Re: virkar ekkert net í speedtouch 585
Sent: Sun 25. Okt 2009 20:09
af Gúrú
biturk skrifaði:ég er búnað slökkva og kveikja á honum svona 20 sinnum og það breitir engu
RESET ekki slökkva og kveikja...
Re: virkar ekkert net í speedtouch 585
Sent: Sun 25. Okt 2009 20:27
af biturk
þakka þér fyrir þetta virkaði, spurning hversu lengi samt