Síða 1 af 1

Stýriskerfaval !

Sent: Fös 23. Okt 2009 00:12
af andripepe
Sælir, Ég hef verið að spá og núna ætla ég bara að spurja útí loftið þar sem ég hef ekki hugmynd um tölvur/stýrikerfi

Nú er ég með Intel quad core 6600 örgjörva,
Og er að spá hvernig stýrikerfi ég ætti að instala á vélina til þess að ná sem mestri "afkastagetu" kannski ekki rétt orðið en þið vitið hvað ég meina, Núna langar mig t.d að instala windows 7 til að prófa það, hvort ætti ég þá að download w7 32.bit eða w7.64 bit ? :) Er 64 bit fyrir duel core og 32 bit fyrir single core ? eða skiptir það kannski engu máli ? og er þá til eithvað spes fyrir quad core ?


Vona að þið skiljið hvað ég er að meina,
ps.afsakið illa uppsett innlegg og mörg spurningamerki
Kv.andry

Re: Stýriskerfaval !

Sent: Fös 23. Okt 2009 00:16
af intenz

Re: Stýriskerfaval !

Sent: Fös 23. Okt 2009 00:36
af coldcut
ef þú ert með 4gb eða meira í vinnsluminni fáðu þér þá 64-bit kerfi því að ef þú færð þér 32-bit kerfi þá nýtir stýrikerfið ekki allt minnið ;)

Re: Stýriskerfaval !

Sent: Fös 23. Okt 2009 10:41
af armann
coldcut skrifaði:ef þú ert með 4gb eða meira í vinnsluminni fáðu þér þá 64-bit kerfi því að ef þú færð þér 32-bit kerfi þá nýtir stýrikerfið ekki allt minnið ;)


Yes...

Einnig þá er allaveganna í Linux 64bita stýrikerfi aðeins hraðvirkara í day to day verkum, ekkert sem maður er virkilega taka eftir en aðalmálið er ef þú ert með meira en 4gb í minni.
Annað ef forritin eru 64bita þá keyra þau mun betur en sama forrit sem er 32bita.

Vonandi fer 32 bita að deyja út, algjör óþarfi að keyra þetta í dag, Windows 7 x64 er mjög gott.

Loksins tók Microsoft skrefið og 2008 server R2 er bara 64 bita.

Re: Stýriskerfaval !

Sent: Mið 28. Okt 2009 15:54
af gardar
coldcut skrifaði:ef þú ert með 4gb eða meira í vinnsluminni fáðu þér þá 64-bit kerfi því að ef þú færð þér 32-bit kerfi þá nýtir stýrikerfið ekki allt minnið ;)


Tss þarft ekkert 64bit kerfi þótt þú sért með 4gb ram og yfir.
Þú þarft bara PAE kernel með 32bit kerfinu :)

Re: Stýriskerfaval !

Sent: Mið 28. Okt 2009 17:20
af Rubix
gardar skrifaði:
coldcut skrifaði:ef þú ert með 4gb eða meira í vinnsluminni fáðu þér þá 64-bit kerfi því að ef þú færð þér 32-bit kerfi þá nýtir stýrikerfið ekki allt minnið ;)


Tss þarft ekkert 64bit kerfi þótt þú sért með 4gb ram og yfir.
Þú þarft bara PAE kernel með 32bit kerfinu :)


En afhverju ætti einhverjum að langa í 32bita þegar þeir hafa möguleikan á 64? ;)

Re: Stýriskerfaval !

Sent: Mið 28. Okt 2009 17:23
af gardar
Rubix skrifaði:
gardar skrifaði:
coldcut skrifaði:ef þú ert með 4gb eða meira í vinnsluminni fáðu þér þá 64-bit kerfi því að ef þú færð þér 32-bit kerfi þá nýtir stýrikerfið ekki allt minnið ;)


Tss þarft ekkert 64bit kerfi þótt þú sért með 4gb ram og yfir.
Þú þarft bara PAE kernel með 32bit kerfinu :)


En afhverju ætti einhverjum að langa í 32bita þegar þeir hafa möguleikan á 64? ;)



Það er bögg að fá sum forrit til að virka rétt í 64bit :)

Re: Stýriskerfaval !

Sent: Mið 28. Okt 2009 17:47
af coldcut
er þetta ekki allt orðið 64-bit compatible í Windows...
...annars hef ég aldrei lent í neinu veseni með forrit í Ubuntu 64-bit!

Re: Stýriskerfaval !

Sent: Mið 28. Okt 2009 17:48
af gardar
coldcut skrifaði:er þetta ekki allt orðið 64-bit compatible í Windows...
...annars hef ég aldrei lent í neinu veseni með forrit í Ubuntu 64-bit!


Ekki einusinni með helvítis flash?

Re: Stýriskerfaval !

Sent: Mið 28. Okt 2009 18:09
af coldcut
gardar skrifaði:
coldcut skrifaði:er þetta ekki allt orðið 64-bit compatible í Windows...
...annars hef ég aldrei lent í neinu veseni með forrit í Ubuntu 64-bit!


Ekki einusinni með helvítis flash?


neibb...allt er svooooo smooth!

Re: Stýriskerfaval !

Sent: Mið 28. Okt 2009 18:17
af KermitTheFrog
Sama hvað ég reyndi fékk ég Flash aldrei til að virka í Ubuntu. En annars æðislegt stýrikerfi.

Samt eitt sem þarf að hafa í huga með 32 og 64 bit OS er það að örgjörvinn þarf að styðja 64bit. Þó þú sért með 16GB RAM og x86 örgjörva, þá geturðu ekki sett upp x64 kerfi.

Annars virkar allt í Windows 7 x64 sem virkar í x86. Forrit sem eru ekki forrituð með x64 í huga installast í möppu sem heitir Program Files (x86) og virka eðlilega. Reklar eru ekki vandamál núna þar sem allir nýjir reklar eru búnir til með 32 og 64bit í huga.

Þannig að: Ef þú átt möguleikann á x64, ekki hika við það.

Færð líka eitthvað performance gain þar sem örgjörvinn getur reiknað með stærri tölum.

Re: Stýriskerfaval !

Sent: Fös 30. Okt 2009 16:27
af Spörri
Góðan dag
Ég er nú ekkert sérlega fróður um stýrikerfi
en ég er með 32 bit Windows vista home premium

er með Dell xps turn sem er með
processor: intel(R) core (TM)2 duo CPU E6550 @ 2,33 GHZ
4,00 GB RAM í minni
32 BIT operating system

en spurninginn er sú að ég er með 32 BIt system ,afhverju ætti ég að kaupa 64 BIT Windows7 þegar Turninn minn er með 32 BIT ?
Ég keyrði CPU-Z forritið sem segir þér hvað tölvan þín ræður við og þar kemur upp í instructions EM64T sem þýðir að tölvan mín ræður við 64 BIT System ,
hver er munurinn á 32 BIT og 64 BIT ?
og hvort er betra að kaupa upgrade eða fullt stýrikerfi og afhverju ?

vonandi getið þið hjálpað mér

Með fyrirframm þökkum
Spörri

Re: Stýriskerfaval !

Sent: Fös 30. Okt 2009 16:32
af KermitTheFrog
Þú ferð hiklaust í Windows 7 64bit. Afhverju? Ástæðan er einföld: Tölvan þín ræður við það.

Re: Stýriskerfaval !

Sent: Fös 30. Okt 2009 16:37
af Spörri
nú er ég ekkert í neinni heavy notkun ,aðalega netið sækja tónlist og myndir hvaða stýrikerfi mynduð þið taka home, Pro eða Ultimate ? uppgrade eða full útgáfa ?

Re: Stýriskerfaval !

Sent: Fös 30. Okt 2009 16:39
af halldorjonz
Ræður tölvan mín sem ég er með í undirskrift við x64? Ég hef alltaf notað XP Home 32bit eða Vista Home 32bit.
Er að spá í að skella mér á Windows 7 Ultimate 64x er það málið? :)

Edit: Er það kannski ekki sniðugt, ef maður er bara með 2gb í minni eins og ég?

Re: Stýriskerfaval !

Sent: Fös 30. Okt 2009 16:46
af KermitTheFrog
Sama hve mikið vinnsluminni þú ert með, þá ræður örgjörvinn þinn við 64bit.

Re: Stýriskerfaval !

Sent: Fös 30. Okt 2009 16:50
af halldorjonz
KermitTheFrog skrifaði:Sama hve mikið vinnsluminni þú ert með, þá ræður örgjörvinn þinn við 64bit.


Jamm, en ég er að spá hvort það sé kannski ekki gott fyrir mig útaf ég er bara með 2gb í minni aðalega, sá nefnilega þetta á þessari easy síðu
Comment from Viddi
Þess má geta að ef fólk er með minna en 4gb í minni þá ætti það frekar að fara í 32 bit

Re: Stýriskerfaval !

Sent: Fös 30. Okt 2009 21:13
af KermitTheFrog
Sé samt ekki tilganginn í því. Þú ert þá líka að missa af 10-15% performance gaini.

Re: Stýriskerfaval !

Sent: Fös 30. Okt 2009 22:00
af intenz
Þú ert með 64 bita örgjörva og til að ná öllu afli úr honum og öllu minninu myndi ég hiklaust velja mér Windows 7 x64 eða Windows XP x64.

Re: Stýriskerfaval !

Sent: Lau 31. Okt 2009 08:50
af Spörri
skoðið þetta
http://microsoft.easy.is/?p=124
fer gegnum tölvuna þína og athugar hvort vél og hugbúnaður er samhæfur