Síða 1 af 1
Vitið þið um gott ISO forrit
Sent: Fös 26. Des 2003 18:20
af elv
Vantar ISO forrit sem getur edit linux ISO skrár , fyrir Windows.
Vitið þi um eitthvað forrit sem getur það. Er búin að prófa UltraISO en það les ekki Linux skrárnar
Sent: Fös 26. Des 2003 18:28
af Voffinn
Man ekki betur en að maður gæti beitt winrar á iso skrár. Ásamt náttúrlega ISOBuster
http://www.ping.be/~pin11466/isobuster.htm - Ekki rugla þessu saman við isobuster.com.
Sent: Fös 26. Des 2003 18:33
af ICM
hvernig væri að vera aðeins frumlegari í nafnavali
Sent: Fös 26. Des 2003 18:42
af elv
IsoBuster sér ekki Linux skránar inní ISO fileinum.
Sent: Fös 26. Des 2003 19:02
af axyne
ég nota deamon tools.
Sent: Fös 26. Des 2003 19:43
af Voffinn
elv skrifaði:IsoBuster sér ekki Linux skránar inní ISO fileinum.
Það er skrýtið. Prufaðu winrar, það er stálið á öll backup sem ég tek á linux vélinni hvort sem það er bz2 eða gz.
Hvaða linux disk ertu að reyna breyta.
Sent: Fös 26. Des 2003 19:54
af halanegri
Það er ekki til neinar "linux iso skrár" og "windows iso skrár", þetta eru bara ISO9660 skrár, til þess er staðallinn.
Sent: Fös 26. Des 2003 20:29
af elv
Prófa WinRar.Þurfti að minnka Knoppix aðeins er bara með 700MB diska.
Tókst það nú einhvern vegin með UltraISO.