Síða 1 af 1

windows 7 raid controller driver vesen

Sent: Mán 19. Okt 2009 22:35
af Hjaltiatla
er að hjálpa vini mínum með smá ves
var með windows vista og allt virkaði bara fínt.
En þegar hann setti upp windows 7 þá kemur ekki upp einn af 4 hörðu diskunum hans hann er með pci raid controller tengt í einn diskinn.
og í device manager er gult upphrópunarmerki og er ekki að geta updateað drivera fyrir raid controller.
Væri fínt ef eitthver væri með hugmynd hvað gera skal.

Re: windows 7 raid controller driver vesen

Sent: Mán 19. Okt 2009 22:45
af einarhr
Ertu búin að leyta á netinu eftir Windows 7 Driver fyrir Raid Controlerinn? Ef þú finnur ekki Win 7 Driver, prófaðu þá að setja upp Vista Driver.

Re: windows 7 raid controller driver vesen

Sent: Mán 19. Okt 2009 22:53
af kazgalor
Vista drivers hafa, amk hjá mér, virkað fínt með windows 7. Mæli hiklaust með því að reyna það.

Re: windows 7 raid controller driver vesen

Sent: Þri 20. Okt 2009 00:52
af Hjaltiatla
Var eitthvað búinn að reyna að dl driverum af síðum bæði frá móðurborðsframleiðanda og í gegnum forritið driver genius.var ekki búinn að fá þetta til að virka ennþá.
var að spá eru eitthverjar stillingar í bios sem þarf að breyta eða er þetta alfarið driver vesen.

Re: windows 7 raid controller driver vesen

Sent: Þri 20. Okt 2009 02:47
af BjarniTS
http://www.raymond.cc/blog/archives/200 ... 4-bit-x64/

Fann þetta á google , en annars virkar ekki að gera bara "update driver" og brútforca smá vista drivernum ?
virkar allavega með skjákortadriverinn sem ég nota , en annars þessi linkur sem ég sendi , fann hann bara handahófskennt á google og þú tekur alveg ábyrgð á þessu sjálfur hvað sem þú ákveður að gera.

Re: windows 7 raid controller driver vesen

Sent: Þri 20. Okt 2009 11:04
af einarhr
Hjaltiatla skrifaði:Var eitthvað búinn að reyna að dl driverum af síðum bæði frá móðurborðsframleiðanda og í gegnum forritið driver genius.var ekki búinn að fá þetta til að virka ennþá.
var að spá eru eitthverjar stillingar í bios sem þarf að breyta eða er þetta alfarið driver vesen.


Er þetta Raid Controler sem er á móðurborðinu eða er þetta PCI kort sem er tengt í rauf á móðurborðinu?

Re: windows 7 raid controller driver vesen

Sent: Þri 20. Okt 2009 16:47
af Hjaltiatla
þetta er tengt í pci raufina.
náði að redda þessu með að taka raid controllerinn úr og tékka á framleiðandanum og sækja drivera frá þeim.
Takk fyrir góð innlegg.