Vandamál með netið!
Sent: Mán 19. Okt 2009 12:02
Þannig er mál með vexti að reglulega byrja erlendar netsíður að fail-a en samt ekki allar. Maður tekur mest eftir því að facebook virkar ekki og svo líka þegar að maður er t.d. að skoða linka þá virka þeir oft ekki. Þetta lýsir sér þannig að óra tíma tekur að load-a síðunni og svo þegar að það er loksins búið kemur hún öll brengluð tilbaka. Ég er búinn að hringja niður í þjónustuver 3svar sinnum útaf þessu vandamáli (hefur gerst 3svar áður) og þá var lausnin að breyta um IP tölu sem að þeir gerðu fyrir mig. Þetta vandamál er farið að vera svo reglulegt að þetta er farið að pirra mig. Þannig að ég fór að pæla hvort að þetta gæti verið rouderinn minn. Hann er kominn kannkski til ára sinna.
Rouderinn: Ericsson HN294dp
http://www.scribd.com/doc/13633292/HN294dp
http://www.anteny.net/modem-adsl-ericss ... ge-en.html
Ég spyr hvort að einhverjum detti í hug hvort að þetta gæti verið vandamál sem að ætti rætur sínar að rekja til mín eða hvort það liggi hjá Vodafone. Ég er með 8mbit hjá þeim.
Rouderinn: Ericsson HN294dp
http://www.scribd.com/doc/13633292/HN294dp
http://www.anteny.net/modem-adsl-ericss ... ge-en.html
Ég spyr hvort að einhverjum detti í hug hvort að þetta gæti verið vandamál sem að ætti rætur sínar að rekja til mín eða hvort það liggi hjá Vodafone. Ég er með 8mbit hjá þeim.