Síða 1 af 1
Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sent: Sun 18. Okt 2009 22:08
af Viktor
Er að fara að setja upp Windows 7 betuna, kominn með files & löglegt serial, get ég sett þetta upp beint, eða þarf ég að setja upp WinXP/Vista fyrst?
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sent: Sun 18. Okt 2009 22:16
af Glazier
getur sett þetta upp á tómann hdd
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sent: Sun 18. Okt 2009 22:16
af GrimurD
Getur uppfært úr xp/vista eða bara installað því clean.
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sent: Sun 18. Okt 2009 22:55
af Viktor
Var að setja það upp, uppsetningar viðmótið fær 10/10 mögulegum. Setur nokkrar stillingar, ýtir á Next, svo ferðu frá tölvunni og þegar þú kemur til baka er búið að setja upp Windows 7.
Þurfti ekki að formata harða diskinn, setti þetta upp á 500 GB disk, 74GB laus eftir install, sem mér finnst frábært.
Hef ekki þurft að setja serial kóðann inn ennþá. Er það eðlilegt?
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sent: Sun 18. Okt 2009 22:58
af urban
Sallarólegur skrifaði:Var að setja það upp, uppsetningar viðmótið fær 10/10 mögulegum. Setur nokkrar stillingar, ýtir á Next, svo ferðu frá tölvunni og þegar þú kemur til baka er búið að setja upp Windows 7.
Þurfti ekki að formata harða diskinn, setti þetta upp á 500 GB disk, 74GB laus eftir install, sem mér finnst frábært.
Hef ekki þurft að setja serial kóðann inn ennþá. Er það eðlilegt?
Ég ætla nú að vona að það hafi verið meira en 74 GB laus eftir install ef að diskurinn var tómur.
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sent: Sun 18. Okt 2009 23:00
af Viktor
urban skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Var að setja það upp, uppsetningar viðmótið fær 10/10 mögulegum. Setur nokkrar stillingar, ýtir á Next, svo ferðu frá tölvunni og þegar þú kemur til baka er búið að setja upp Windows 7.
Þurfti ekki að formata harða diskinn, setti þetta upp á 500 GB disk, 74GB laus eftir install, sem mér finnst frábært.
Hef ekki þurft að setja serial kóðann inn ennþá. Er það eðlilegt?
Ég ætla nú að vona að það hafi verið meira en 74 GB laus eftir install ef að diskurinn var tómur.
Diskurinn var augljóslega ekki tómur.
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sent: Sun 18. Okt 2009 23:33
af Nariur
Sallarólegur skrifaði:setti þetta upp á 500 GB disk, 74GB laus eftir install, sem mér finnst frábært.
I lol'd
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sent: Sun 18. Okt 2009 23:38
af Viktor
Þurfti ekki að formata harða diskinn, setti þetta upp á 500 GB disk, 74GB laus eftir install, sem mér finnst frábært.
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sent: Mán 19. Okt 2009 00:02
af Nariur
ég veit, það er bara fyndið hvernig var hægt að misskilja þetta. en af hverju ertu með betuna? ekki RC eða RTM
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sent: Mán 19. Okt 2009 00:10
af Viktor
Nariur skrifaði:ég veit, það er bara fyndið hvernig var hægt að misskilja þetta. en af hverju ertu með betuna? ekki RC eða RTM
Er ekki viss hvað ég er með, downloadaði þessu bara þegar þetta var á síðunni þeirra. "Windows 7 - Ecaluation copy. Build 7100."
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sent: Mán 19. Okt 2009 00:36
af Orri
Sallarólegur skrifaði:Nariur skrifaði:ég veit, það er bara fyndið hvernig var hægt að misskilja þetta. en af hverju ertu með betuna? ekki RC eða RTM
Er ekki viss hvað ég er með, downloadaði þessu bara þegar þetta var á síðunni þeirra. "Windows 7 - Ecaluation copy.
Build 7100."
Build 7100 = Beta.
Build 7600 = RTM.
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sent: Mán 19. Okt 2009 02:43
af Viktor
Orri skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Nariur skrifaði:ég veit, það er bara fyndið hvernig var hægt að misskilja þetta. en af hverju ertu með betuna? ekki RC eða RTM
Er ekki viss hvað ég er með, downloadaði þessu bara þegar þetta var á síðunni þeirra. "Windows 7 - Ecaluation copy.
Build 7100."
Build 7100 = Beta.
Build 7600 = RTM.
Er að sækja RTM. Þetta stýrikerfi er mjög þægilegt, þarf ekki að installa driver fyrir neitt sjálfur
Tók þetta Mac-look af valmyndinni niðri, djöfull er það pirrandi.
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sent: Mán 19. Okt 2009 04:58
af BjarniTS
hahaha
400 gb sem að stýrikerfið tók , og kallinn bara sáttur
Haha . . skildi það þannig fyrst . .
Of fyndið.
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sent: Mán 19. Okt 2009 13:20
af Viktor
Nariur skrifaði:ég veit, það er bara fyndið hvernig var hægt að misskilja þetta. en af hverju ertu með betuna? ekki RC eða RTM
Setti upp RTM
(MICROSOFT.WINDOWS.7.ULTIMATE.RTM.X86.RETAIL.ENGLISH.DVD-WZT) en það er engin leið að activate-a það
Er búinn að prufa 4 lögleg Product Keys
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sent: Mán 19. Okt 2009 21:13
af Nariur
7100 = RC (release candidate)
7000 > Beta
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sent: Mán 19. Okt 2009 22:25
af Copyright
veit einhver um mirror fyrir Windows 7 RC 64-bit ? búið að fjarlægja linkinn á microsoft.com....
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sent: Fim 22. Okt 2009 01:53
af Viktor
Er bara support fyrir 3.5GB í Win7? Er með 32bit, Ultimate.
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sent: Fim 22. Okt 2009 05:43
af Danni V8
Sallarólegur skrifaði:Er bara support fyrir 3.5GB í Win7? Er með 32bit, Ultimate.
Ef þú átt við innra minni, þá er bara support fyrir 3.5GB í öllum 32bit stýrikerfum sama hvað þau heita.