Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Er að fara að setja upp Windows 7 betuna, kominn með files & löglegt serial, get ég sett þetta upp beint, eða þarf ég að setja upp WinXP/Vista fyrst?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
getur sett þetta upp á tómann hdd
Síðast breytt af Glazier á Sun 18. Okt 2009 22:17, breytt samtals 1 sinni.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Getur uppfært úr xp/vista eða bara installað því clean.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Var að setja það upp, uppsetningar viðmótið fær 10/10 mögulegum. Setur nokkrar stillingar, ýtir á Next, svo ferðu frá tölvunni og þegar þú kemur til baka er búið að setja upp Windows 7.
Þurfti ekki að formata harða diskinn, setti þetta upp á 500 GB disk, 74GB laus eftir install, sem mér finnst frábært.
Hef ekki þurft að setja serial kóðann inn ennþá. Er það eðlilegt?
Þurfti ekki að formata harða diskinn, setti þetta upp á 500 GB disk, 74GB laus eftir install, sem mér finnst frábært.
Hef ekki þurft að setja serial kóðann inn ennþá. Er það eðlilegt?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sallarólegur skrifaði:Var að setja það upp, uppsetningar viðmótið fær 10/10 mögulegum. Setur nokkrar stillingar, ýtir á Next, svo ferðu frá tölvunni og þegar þú kemur til baka er búið að setja upp Windows 7.
Þurfti ekki að formata harða diskinn, setti þetta upp á 500 GB disk, 74GB laus eftir install, sem mér finnst frábært.
Hef ekki þurft að setja serial kóðann inn ennþá. Er það eðlilegt?
Ég ætla nú að vona að það hafi verið meira en 74 GB laus eftir install ef að diskurinn var tómur.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
urban skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Var að setja það upp, uppsetningar viðmótið fær 10/10 mögulegum. Setur nokkrar stillingar, ýtir á Next, svo ferðu frá tölvunni og þegar þú kemur til baka er búið að setja upp Windows 7.
Þurfti ekki að formata harða diskinn, setti þetta upp á 500 GB disk, 74GB laus eftir install, sem mér finnst frábært.
Hef ekki þurft að setja serial kóðann inn ennþá. Er það eðlilegt?
Ég ætla nú að vona að það hafi verið meira en 74 GB laus eftir install ef að diskurinn var tómur.
Diskurinn var augljóslega ekki tómur.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sallarólegur skrifaði:setti þetta upp á 500 GB disk, 74GB laus eftir install, sem mér finnst frábært.
I lol'd
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Þurfti ekki að formata harða diskinn, setti þetta upp á 500 GB disk, 74GB laus eftir install, sem mér finnst frábært.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
ég veit, það er bara fyndið hvernig var hægt að misskilja þetta. en af hverju ertu með betuna? ekki RC eða RTM
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Nariur skrifaði:ég veit, það er bara fyndið hvernig var hægt að misskilja þetta. en af hverju ertu með betuna? ekki RC eða RTM
Er ekki viss hvað ég er með, downloadaði þessu bara þegar þetta var á síðunni þeirra. "Windows 7 - Ecaluation copy. Build 7100."
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 933
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 148
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sallarólegur skrifaði:Nariur skrifaði:ég veit, það er bara fyndið hvernig var hægt að misskilja þetta. en af hverju ertu með betuna? ekki RC eða RTM
Er ekki viss hvað ég er með, downloadaði þessu bara þegar þetta var á síðunni þeirra. "Windows 7 - Ecaluation copy. Build 7100."
Build 7100 = Beta.
Build 7600 = RTM.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Orri skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Nariur skrifaði:ég veit, það er bara fyndið hvernig var hægt að misskilja þetta. en af hverju ertu með betuna? ekki RC eða RTM
Er ekki viss hvað ég er með, downloadaði þessu bara þegar þetta var á síðunni þeirra. "Windows 7 - Ecaluation copy. Build 7100."
Build 7100 = Beta.
Build 7600 = RTM.
Er að sækja RTM. Þetta stýrikerfi er mjög þægilegt, þarf ekki að installa driver fyrir neitt sjálfur Tók þetta Mac-look af valmyndinni niðri, djöfull er það pirrandi.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
hahaha
400 gb sem að stýrikerfið tók , og kallinn bara sáttur
Haha . . skildi það þannig fyrst . .
Of fyndið.
400 gb sem að stýrikerfið tók , og kallinn bara sáttur
Haha . . skildi það þannig fyrst . .
Of fyndið.
Nörd
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Nariur skrifaði:ég veit, það er bara fyndið hvernig var hægt að misskilja þetta. en af hverju ertu með betuna? ekki RC eða RTM
Setti upp RTM (MICROSOFT.WINDOWS.7.ULTIMATE.RTM.X86.RETAIL.ENGLISH.DVD-WZT) en það er engin leið að activate-a það Er búinn að prufa 4 lögleg Product Keys
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
7100 = RC (release candidate)
7000 > Beta
7000 > Beta
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
veit einhver um mirror fyrir Windows 7 RC 64-bit ? búið að fjarlægja linkinn á microsoft.com....
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Er bara support fyrir 3.5GB í Win7? Er með 32bit, Ultimate.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Sallarólegur skrifaði:Er bara support fyrir 3.5GB í Win7? Er með 32bit, Ultimate.
Ef þú átt við innra minni, þá er bara support fyrir 3.5GB í öllum 32bit stýrikerfum sama hvað þau heita.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x