Síða 1 af 1
Hvaða DVD brennsluforrit er best?
Sent: Lau 17. Okt 2009 13:18
af GuðjónR
Maður er lítið að brenna DVD diska, en þó kemur það fyrir. Hvaða forrit notið þið og hefur reynst ykkur best?
Í gamla daga þá var það Nero en í dag þá finnst mér út í hött að installera forritum sem eru svona HUGE og eiga að gera svo lítið.
Hef prófað CDBurnerXP er ekki alveg að fíla hann. Spurnig hvort þið lumið á litlu einföldu freeware forriti sem gerir það sem gera þarf.
Re: Hvaða DVD brennsluforrit er best?
Sent: Lau 17. Okt 2009 13:28
af Starman
Re: Hvaða DVD brennsluforrit er best?
Sent: Lau 17. Okt 2009 13:34
af GuðjónR
Starman skrifaði:http://www.imgburn.com/
Alveg rétt!!! ég var með þetta í fyrra en missti það í einu formattinu og var búinn að gleyma því, án efa það besta sem ég hef prófað hingað til.
Fleiri tillögur?
Re: Hvaða DVD brennsluforrit er best?
Sent: Lau 17. Okt 2009 13:35
af Arkidas
Nei, ég er sammála. ImgBurn.
Re: Hvaða DVD brennsluforrit er best?
Sent: Lau 17. Okt 2009 14:05
af GuðjónR
Var að installera því aftur og prófa, verð að vera sammála. Það besta hingað til.
Re: Hvaða DVD brennsluforrit er best?
Sent: Lau 17. Okt 2009 14:38
af beatmaster
ImgBurn er stálið
Re: Hvaða DVD brennsluforrit er best?
Sent: Lau 17. Okt 2009 18:23
af Taxi
Ég var líka með Nero þar til að ég prufaði ImgBurn og hef ekki notað neitt annað eftir það, bara snilld að nota það.
Re: Hvaða DVD brennsluforrit er best?
Sent: Mán 19. Okt 2009 01:23
af Selurinn
Ég veit ekki með ykkur, en
ImgBurn hefur klikkað á hvað ég veit ekki marga Dual-Layer diska hjá mér. Kannski bara algjör tilviljun :S
Alcohol 120% fær mitt vote.