Hvaða DVD brennsluforrit er best?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16552
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2130
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða DVD brennsluforrit er best?

Pósturaf GuðjónR » Lau 17. Okt 2009 13:18

Maður er lítið að brenna DVD diska, en þó kemur það fyrir. Hvaða forrit notið þið og hefur reynst ykkur best?
Í gamla daga þá var það Nero en í dag þá finnst mér út í hött að installera forritum sem eru svona HUGE og eiga að gera svo lítið.
Hef prófað CDBurnerXP er ekki alveg að fíla hann. Spurnig hvort þið lumið á litlu einföldu freeware forriti sem gerir það sem gera þarf.




Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða DVD brennsluforrit er best?

Pósturaf Starman » Lau 17. Okt 2009 13:28




Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16552
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2130
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða DVD brennsluforrit er best?

Pósturaf GuðjónR » Lau 17. Okt 2009 13:34

Starman skrifaði:http://www.imgburn.com/

Alveg rétt!!! ég var með þetta í fyrra en missti það í einu formattinu og var búinn að gleyma því, án efa það besta sem ég hef prófað hingað til.

Fleiri tillögur?




Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða DVD brennsluforrit er best?

Pósturaf Arkidas » Lau 17. Okt 2009 13:35

Nei, ég er sammála. ImgBurn.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16552
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2130
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða DVD brennsluforrit er best?

Pósturaf GuðjónR » Lau 17. Okt 2009 14:05

Var að installera því aftur og prófa, verð að vera sammála. Það besta hingað til.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða DVD brennsluforrit er best?

Pósturaf beatmaster » Lau 17. Okt 2009 14:38

ImgBurn er stálið


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða DVD brennsluforrit er best?

Pósturaf Taxi » Lau 17. Okt 2009 18:23

Ég var líka með Nero þar til að ég prufaði ImgBurn og hef ekki notað neitt annað eftir það, bara snilld að nota það.


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða DVD brennsluforrit er best?

Pósturaf Selurinn » Mán 19. Okt 2009 01:23

Ég veit ekki með ykkur, en
ImgBurn hefur klikkað á hvað ég veit ekki marga Dual-Layer diska hjá mér. Kannski bara algjör tilviljun :S
Alcohol 120% fær mitt vote.