Síða 1 af 1

Vesen með Media Player Classic

Sent: Fim 15. Okt 2009 16:41
af Hvati
Ég er að nota K-lite media codec pakkann með Media Player Classic og ég hef lent í því að takkastillingarnar endursetja sig sjálfkrafa og þarf þá að stilla þetta aftur. Hins vegar þá breytast engar aðrar stillingar. Einhver sem hefur lent í þessu? Btw, ég er að nota nýjustu útgáfu af pakkanum og ég er að nota Win 7.

Re: Vesen með Media Player Classic

Sent: Mán 19. Okt 2009 01:24
af Selurinn
Prófaðu CCCP codec pakkan sem kemur með Media Player Classic.
Fór einmitt í hann úr K-Lite.
http://www.cccp-project.net/

Re: Vesen með Media Player Classic

Sent: Þri 03. Nóv 2009 19:15
af nighthawk
k-lite og cccp er alltof mikil hrúga

náðu í windows media player classic home cinema sér -> http://mpc-hc.sourceforge.net/download-media-player-classic-hc.html
náðu svo í windows 7 codec pakkann (eða pakkana ef þú ert með x64) hér -> http://shark007.net/

lang best

Re: Vesen með Media Player Classic

Sent: Þri 03. Nóv 2009 22:08
af axyne
Ég nota ffdshow og MatroskaSplitter með media player classic og aldrei neitt vesen að spila neitt. voða nett og fer lítið fyrir þeim.