Vesen með Media Player Classic
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Vesen með Media Player Classic
Ég er að nota K-lite media codec pakkann með Media Player Classic og ég hef lent í því að takkastillingarnar endursetja sig sjálfkrafa og þarf þá að stilla þetta aftur. Hins vegar þá breytast engar aðrar stillingar. Einhver sem hefur lent í þessu? Btw, ég er að nota nýjustu útgáfu af pakkanum og ég er að nota Win 7.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með Media Player Classic
Prófaðu CCCP codec pakkan sem kemur með Media Player Classic.
Fór einmitt í hann úr K-Lite.
http://www.cccp-project.net/
Fór einmitt í hann úr K-Lite.
http://www.cccp-project.net/
Re: Vesen með Media Player Classic
k-lite og cccp er alltof mikil hrúga
náðu í windows media player classic home cinema sér -> http://mpc-hc.sourceforge.net/download-media-player-classic-hc.html
náðu svo í windows 7 codec pakkann (eða pakkana ef þú ert með x64) hér -> http://shark007.net/
lang best
náðu í windows media player classic home cinema sér -> http://mpc-hc.sourceforge.net/download-media-player-classic-hc.html
náðu svo í windows 7 codec pakkann (eða pakkana ef þú ert með x64) hér -> http://shark007.net/
lang best
_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með Media Player Classic
Ég nota ffdshow og MatroskaSplitter með media player classic og aldrei neitt vesen að spila neitt. voða nett og fer lítið fyrir þeim.
Electronic and Computer Engineer