Síða 1 af 1

Get ég látið heyrnatólin mín spila tónlistina hærra ?

Sent: Lau 10. Okt 2009 03:51
af Glazier
Er að spá, ef ég er með allt stillt í botn í tölvunni og heyrnatólin í botn, get ég notað eitthvað forrit til þess að spila ennþá hærra ? (veit ég gæti sprengt heyrnatólin)
Ef einhver getur bent mér á eitthvað forrit væri það snilld :)

Re: Get ég látið heyrnatólin mín spila tónlistina hærra ?

Sent: Lau 10. Okt 2009 09:48
af CendenZ
Glazier skrifaði:Er að spá, ef ég er með allt stillt í botn í tölvunni og heyrnatólin í botn, get ég notað eitthvað forrit til þess að spila ennþá hærra ? (veit ég gæti sprengt heyrnatólin)
Ef einhver getur bent mér á eitthvað forrit væri það snilld :)



Engin forrit til þess, en það eru til headphone amp's
finnur þá á ebay á kannski 30-60 dollara.

það er rugl mikill skattur á slíku, ég keypti headphone amp sem kostaði 60 dollara, borgaði 20 í shipping = 80 dollarar.
80 dollarar eru um 10 þúsund krónur en borgaði svo um 9 þúsund í toll og aðflutningsgjöld, svo total var þetta um 18-19 þúsund.

Re: Get ég látið heyrnatólin mín spila tónlistina hærra ?

Sent: Fös 20. Nóv 2009 02:33
af Some0ne
Ef mér leyfist að spyrja hvernig heyrnatól erut að nota og hvaða hljóðkort??

Alla tíð sem ég hef átt tölvur hef ég verið með creative kort + Sennheiser 590/595 og mér hefur aldrei dottið í hug að vera með allt í botni það er svo hátt.

edit:

skoðaði linkinn á tölvuna þína og þú ert væntanlega að nota onboard sound miðað við upptalninguna þar, kauptu þér e-ð hljóðkort t.d:
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19381

Færð töluvert meira output útur þessu heldur en onboard.

Re: Get ég látið heyrnatólin mín spila tónlistina hærra ?

Sent: Fös 20. Nóv 2009 06:48
af mercury
gömlu hátalararnir mínir voru með headphone tengi og þegar ég hækkaði í þeim hækkaði einnig í headphones. er með 5.1 kerfi núna með headphone tengi og þegar ég hækka, hækkar ekki í headphones. smá galli. en þetta er svosem alveg nógu hátt =). getur leitað þér af einhverjum ódýrum hátölurum með svona tengi og magnara.

Re: Get ég látið heyrnatólin mín spila tónlistina hærra ?

Sent: Fös 20. Nóv 2009 09:07
af Glazier
mercury skrifaði:gömlu hátalararnir mínir voru með headphone tengi og þegar ég hækkaði í þeim hækkaði einnig í headphones. er með 5.1 kerfi núna með headphone tengi og þegar ég hækka, hækkar ekki í headphones. smá galli. en þetta er svosem alveg nógu hátt =). getur leitað þér af einhverjum ódýrum hátölurum með svona tengi og magnara.

Tjaa ég er með 5.1 kerfi og svona tengi á magnaranum en ég þarf að nota mic líka :)

Re: Get ég látið heyrnatólin mín spila tónlistina hærra ?

Sent: Mið 16. Des 2009 13:11
af hauksinick
já eða bara fá þér magnara(ekkert öflugan) eiga flest allir þannig.
tengir þá bara tölvuna við magnarann og headphones við magnarann

Re: Get ég látið heyrnatólin mín spila tónlistina hærra ?

Sent: Mið 16. Des 2009 13:14
af CendenZ

Re: Get ég látið heyrnatólin mín spila tónlistina hærra ?

Sent: Mið 16. Des 2009 14:50
af bixer
vls getur spilað mun hærra... getur farið í 400%