Volume Wheel vandamál í Ubuntu 9.04
Sent: Mið 07. Okt 2009 12:50
Ég settu upp á lappann minn fyrir stuttu Ubuntu 9.04 32bit og gekk það allt eins og í sögu nema að ég er í stökustu vandræðum með Volum wheelið eða hækka og lækka hjólið. Það er nefnilega stiglaust og þegar ég snerti hjólið þá blikkar bara volumebarið uppi og ekkert hægt að gera nema logga sig út og inn aftur. Ég get alveg notað hana ef ég snerti ekki hjólið en það væri sweet ef einhver hefur lent í sama vandamáli hérna á Vaktinni og hefur lausn.
Ég er búin að Googla þetta hægri og vinstri og fundið lítið um lausnir, þær sem ég hef fundið hafa ekki virkað og hefur það kanski með það að gera að ég er Linux Newbie
Ég er með Toshiba SU-300 11Z.
Ég er búin að Googla þetta hægri og vinstri og fundið lítið um lausnir, þær sem ég hef fundið hafa ekki virkað og hefur það kanski með það að gera að ég er Linux Newbie
Ég er með Toshiba SU-300 11Z.