Síða 1 af 1

Volume Wheel vandamál í Ubuntu 9.04

Sent: Mið 07. Okt 2009 12:50
af einarhr
Ég settu upp á lappann minn fyrir stuttu Ubuntu 9.04 32bit og gekk það allt eins og í sögu nema að ég er í stökustu vandræðum með Volum wheelið eða hækka og lækka hjólið. Það er nefnilega stiglaust og þegar ég snerti hjólið þá blikkar bara volumebarið uppi og ekkert hægt að gera nema logga sig út og inn aftur. Ég get alveg notað hana ef ég snerti ekki hjólið en það væri sweet ef einhver hefur lent í sama vandamáli hérna á Vaktinni og hefur lausn.
Ég er búin að Googla þetta hægri og vinstri og fundið lítið um lausnir, þær sem ég hef fundið hafa ekki virkað og hefur það kanski með það að gera að ég er Linux Newbie :)

Ég er með Toshiba SU-300 11Z.

Re: Volume Wheel vandamál í Ubuntu 9.04

Sent: Fim 08. Okt 2009 12:50
af einarhr
upp

Re: Volume Wheel vandamál í Ubuntu 9.04

Sent: Fim 08. Okt 2009 13:30
af BjarniTS
Ég er með Satellite M70-144.
Aldrei lent í veseni með þetta hjól fyrir hjólið en mátt þú ekki reka þig í hjólið og þá er hljóðið farið eða ?
Heyrist ekkert hljóð ?

Re: Volume Wheel vandamál í Ubuntu 9.04

Sent: Fim 08. Okt 2009 13:49
af einarhr
ég má ekki snerta hljóðið þá er volumebarið endalaust að scrolla í System tray. Ég var með Ubuntu á M70 og það var ekkert vandamál því volume hjólið á henni kemst bara ákveðið langt í hvora áttina. Â U300 þá get ég snúið því endalaust æi báðar áttir, ss Digital en ekki analog.

Ég veit að fleiri tölvur sem eru með digital volumewheel eru með sama vandamál en lítið um svör á netinu. Ég vona bara að þetta lagist í næstu útgáfu sem á að koma í þessum eða næsta mánuði :)

Re: Volume Wheel vandamál í Ubuntu 9.04

Sent: Lau 10. Okt 2009 11:03
af einarhr
laugardagsbump