Síða 1 af 1
W7 / tölvan slekkur á sér
Sent: Mán 28. Sep 2009 10:43
af Skari
Sælir
Er með Windows 7 og er með nokkuð skrýtið vandamál en tölvan slekkur á sér 1 sinni á dag án aðvörunar né neitt.
Þetta er held ég einnig alltaf á sama tíma, um kvöldmatarleytið.
Hafiði einhverja hugmynd hvað gæti verið að?
Re: W7 / tölvan slekkur á sér
Sent: Mán 28. Sep 2009 10:55
af BjarniTS
Auto shutdown/restart fail, í tengslum við updates ?
Re: W7 / tölvan slekkur á sér
Sent: Mán 28. Sep 2009 15:09
af Halli25
Gæti verið hibernation active á henni? myndi slökkva á þvi þar sem Hibernate er meingallaður andskoti sérstaklega í Desktop vélum.
Re: W7 / tölvan slekkur á sér
Sent: Mán 28. Sep 2009 16:08
af Sphinx
Skari skrifaði:Sælir
Er með Windows 7 og er með nokkuð skrýtið vandamál en tölvan slekkur á sér 1 sinni á dag án aðvörunar né neitt.
Þetta er held ég einnig alltaf á sama tíma, um kvöldmatarleytið.
Hafiði einhverja hugmynd hvað gæti verið að?
með beta utgáfu sem er runnin ut ?
Re: W7 / tölvan slekkur á sér
Sent: Sun 04. Okt 2009 00:55
af Narco
Þær renna ekki út fyrr en í júní á næsta ári!!
Re: W7 / tölvan slekkur á sér
Sent: Sun 04. Okt 2009 19:12
af KermitTheFrog
RC rennur út á næsta ári, en beturnar á undan því renna út fyrr, að mig minnir. Getur verið að þú sért með eina slíka?
Re: W7 / tölvan slekkur á sér
Sent: Fim 22. Okt 2009 14:50
af armann
1 júlí 2009 byrjaði betan að slökkva á sér á 2 tíma fresti, ef þetta er ekki stöðugt á 2 tíma fresti þá er þetta ekki það
Re: W7 / tölvan slekkur á sér
Sent: Fim 22. Okt 2009 17:09
af Blackened
ég lenti í þessu í nótt með mína vél.. það var útaf Windows Update.. búið að gerast 2 nætur í röð reyndar.. og meiraðsegja mistókst updeitið
tékkaðu hvort að win update er stillt á að installa sjálfkrafa.. því að restart er oft nauðsynlegt eftir einhver major update..
heh.. fór og fletti þessu upp.. þetta er "Update for Windows 7 for x64 -based systems(KB974431)" sem að er búið að mistakast 2 nætur í röð..
..leim!
ætli það tengist því að ég er með lánaða útgáfu