Síða 1 af 1

Hjalp með lyklaborðið

Sent: Sun 21. Des 2003 00:50
af Snorrmund
thannig er það að eg get ekki gert stafi með "kommu" ef eg reyni það þa kmr bara "´´i ´´ ´´o ´´u" :S hvernig breyti eg þessu er til eitthvað fix við þessu eða ?

Sent: Sun 21. Des 2003 00:55
af ICM
þú ert með s2.box.alpha@ebolaAnthrax.it vírus, verður að formata vélina og byrja frá grunni, eða kaupa þjónustu af mér fyrir 5000kr. á tíman fyrir að laga skaðan.

en svona í alvöru ef það koma alltaf " ´´í " í stað " í " þá ertu sennilegast að ýta 2var á takkan í stað þess að gera það bara einusinni. Með takkana of sensitive eða með leiðindar sticky keys eða álíka í gangi.

Sent: Sun 21. Des 2003 01:09
af Voffinn
Nei, var ekki einmitt einhver vírus sem hafði þessu einkenni?

Sent: Sun 21. Des 2003 01:15
af Hlynzit
velja íslenskt lyklaborð ekki US ;)

Sent: Sun 21. Des 2003 01:18
af ICM
Hlynzit skrifaði:velja íslenskt lyklaborð ekki US ;)

hann virðist nú vera að skrifa Þ og ð án vandræða... þó hann virðist hafa gleymy því þarna fyrst

Sent: Sun 21. Des 2003 01:33
af Snorrmund
arr! ´´eg fæ alltaf somu svörin :S eg er ekki! að yta tvisvar a kommu takkann :S s2.box.alpha@ebolaAnthrax.it <-- er þetta virus eda ertu ad djoka :D ? en allavega eg skal tjekka a stickykeys eda þvi

Sent: Sun 21. Des 2003 01:34
af Snorrmund
stickykeys er ekki a :S

Sent: Sun 21. Des 2003 01:42
af ICM
þessi vírus var grín stocker, en þú verður að passa þig að halda ekki kommu takkanum inni heldur, ýttu bara einusinni á hann, laust - EKKI halda honum inni

Sent: Sun 21. Des 2003 01:47
af Zaphod
Tölva sem ég lagaði fyrir löngu síðan , var einmitt með svona vírus . Man bara ekki hvað hann hét .




eða þú ert bara keyboard of sensitive

Sent: Sun 21. Des 2003 02:12
af Snorrmund
arr!! eg er ekki faviti sko! eg held ekki takkanum inni i manud eda svo eins og thid haldið!! eg skal yta a hann og halda inni i svona 0.01 sec brot þa kmr eftirfarandi: ´´i ´´o. ef eg yti bara einusinni a hann kemur ´´ :roll:

Sent: Sun 21. Des 2003 05:13
af Zaphod
ertu búinn að vírusskanna?

Sent: Sun 21. Des 2003 06:19
af Framed
Zaphod skrifaði:ertu búinn að vírusskanna?


Ég hef sterkan grun um að hann sé ekki búinn að því. Ég hef líka læknað eina tölvu af vírus sem hagaði sér svona.

Sent: Sun 21. Des 2003 10:00
af Attila
Þú ert með vírus sem kallar sig "Bugbear" það var allavega eitthvað afbrigði af honum sem olli þessu vandamáli sem þú ert með .

ættir að geta sótt removal tool til að fjarlægja vírusinn

kv

Sent: Sun 21. Des 2003 15:48
af Damien
IceCaveman skrifaði:þú ert með s2.box.alpha@ebolaAnthrax.it vírus, verður að formata vélina og byrja frá grunni, eða kaupa þjónustu af mér fyrir 5000kr. á tíman fyrir að laga skaðan.

Bahaha! þetta var fyndið, lásuð þið nafnið á vírusnum?

S2 Box Alpha @ Ebola Anhtrax.it

Er þeta ekki bara e-mailið hjá Osama? :lol:

Sent: Mán 22. Des 2003 14:53
af Snorrmund
Hmm, þessi virus heitir ekki bugbear eg nadi i removal tool a symantec.com og fann ekkert aetla ad prófa online skanneriid

Sent: Mán 22. Des 2003 15:03
af Attila
þarft ða keyra removal toolið í safe mode en auðvitað er best að keyra vírustékk til að fá það staðfest hvaða vírus þú ert með en ég er búinn að fjarlægja nokkra svona vírusa og hétur þeir allir Bugbear

tólið sem þú notaðir hét það FxBgbear.exe ? það hefur virkað fyrir mig að nota það í öllum tilfellum á þennan vírus sem veldur þessum vandræðum sem þú ert í

en vonandi finnur þú úr þessu ;)


kv

Sent: Mán 22. Des 2003 15:09
af kiddi
Ég hallast mest að því að þetta sé einfaldlega böggur í Windows, hef lent í þessu ótal oft og yfirleitt lagast við að endurræsa vélina. Gæti verið að þú sért að rekast í hægri-ALT takkann? - Hann á það til að stilla yfir á önnur tungumál fyrir lyklaborðið... :)

Sent: Mán 22. Des 2003 15:25
af Snorrmund
mjög litill möguleiki hvernig gæti eg þa gert Æ Ö Ð :D eg er að keyra Housecall og það er buið að finna fullt en allavega þa kmr bara "Non cleanable"
;l

Sent: Mán 22. Des 2003 15:32
af Snorrmund
áíúóòûîâ hehe þetta er komið takk kærlega :D jee! ég fann þetta með Housecall <-- Th Own! ! !

Sent: Mán 22. Des 2003 15:33
af Snorrmund
er samt að skanna með FxBugbear.exe eða því til að hindra að þetta komi ekki aftur ...

Sent: Mán 22. Des 2003 16:50
af tms
Þetta skeði fyrir vélina hans pabba hérn um daginn og ég er ekki búinn að gera neitt í málinu.
Ég fer að googla eftir housecall.

Sent: Mán 22. Des 2003 16:59
af Attila
Stocker skrifaði:er samt að skanna með FxBugbear.exe eða því til að hindra að þetta komi ekki aftur ...


well besta leiðin til að hindra svona er að fá sér vírusvörn :P

Sent: Þri 23. Des 2003 13:31
af Zaphod
jamm Bugbear var einmitt nafnið sem ég var búinn að gleyma :roll:





Oh well svona er að vera með allzheimer