Síða 1 af 1

Ubuntu

Sent: Fös 25. Sep 2009 18:27
af birgirdavid
Hæ ég var að setja ubuntu í tölvuna mína og þegar að hún restartast þá næ ég ekki að velja svona hvort að ég fer í windows xp eða ubuntu ég er búinn að prufa að setja svona eitthvað fjólublátt stikki á usb-ið á lyklaborðinu en það hreyfist ekki og ég held hvort að maður þurfi ekki bara að virkja það í biosinum ? ef svo væri eitthver til að segja mér það ?

Re: Ubuntu

Sent: Fös 25. Sep 2009 19:04
af Skari
Ertu viss um að hafa ekki bara sett ubuntu yfir XP?

Re: Ubuntu

Sent: Fös 25. Sep 2009 21:26
af GuðjónR
Lýsandi titla! minni á reglu #2