Firefox fór mjög illa hjá mér núna eftir síðasta restart , hann í fyrsta lagi ældi burt öllum bookmarks , diabable-aði google barinn , gerði bookmarks ómöguleg og back og forward varð óvirkt.
Gat lítið gert , en þó keyrði ég hann út með packed maniger og svo inn aftur , ég var búinn að prufa "sudo friefox" - "Ekki prufa það" , en allavega það var líka það sem að rústaði ennþá meira málunum.
Hvernig lýtur ykkar permission tafla fyrir firefox folderinn út ? , hvernig var aftur terminal commandið sem að ég gæti smellt inn til að fá hana.
ryðgaður . . ég veit
Núna er browserinn skítsæmilegur , en ekki meira en það , mér finnst hann hægur og klaufalegur.
Permission vesen á firefox í Ubuntu 9.04
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Permission vesen á firefox í Ubuntu 9.04
Fann skipunina : "ls -al"
bjarni@bjarni-laptop:~$ ls -al /etc/firefox-3.0
total 24
drwxr-xr-x 4 root root 4096 2009-09-24 12:39 .
drwxr-xr-x 140 root root 12288 2009-09-24 13:20 ..
drwxr-xr-x 2 root root 4096 2009-09-24 12:39 pref
drwxr-xr-x 3 root root 4096 2009-09-24 12:39 profile
er þetta eðlilegt ?
bjarni@bjarni-laptop:~$ ls -al /etc/firefox-3.0
total 24
drwxr-xr-x 4 root root 4096 2009-09-24 12:39 .
drwxr-xr-x 140 root root 12288 2009-09-24 13:20 ..
drwxr-xr-x 2 root root 4096 2009-09-24 12:39 pref
drwxr-xr-x 3 root root 4096 2009-09-24 12:39 profile
er þetta eðlilegt ?
Nörd
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Permission vesen á firefox í Ubuntu 9.04
chown -R <Bjarni>:<Bjarni> ~/.mozilla
prufaðu þetta
en það skal ekki keyra firefox sem su!
EDIT:
prufaðu þetta
en það skal ekki keyra firefox sem su!
EDIT:
Kóði: Velja allt
sudo chown -R bjarni:bjarni ~/.mozilla
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Re: Permission vesen á firefox í Ubuntu 9.04
Náðu endilega í nýjustu útgáfuna, Firefox 3.5.3. Hann er kominn í repository. Svo uninnstallaði ég firefox 3.0.x en þú ræður hvort þú gerir það.
Hann ætti þá líka að koma með rétt permission.
Hann ætti þá líka að koma með rétt permission.
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Permission vesen á firefox í Ubuntu 9.04
Alltaf getur maður treyst á vaktara.
Takk þið sem svöruðuð.
Góð hjálp í báðum svörum.
http://jaxov.com/2009/09/install-upgrad ... ntu-linux/
lenti í smá pakkaveseni , en þessar leiðbeiningar redduðu mér með það.
Takk þið sem svöruðuð.
Góð hjálp í báðum svörum.
http://jaxov.com/2009/09/install-upgrad ... ntu-linux/
lenti í smá pakkaveseni , en þessar leiðbeiningar redduðu mér með það.
Nörd