Vandamál með uppsetningu á vél
Sent: Mið 23. Sep 2009 21:45
Góða kvöldið,
Ég er í smá vandræðum með tölvu sem ég er með og vandamálið lýsir sér þannig
1.Þegar ég kveiki á tölvuni þá kveikir hún á sér og slekkur á sér, og kveikir svo á sér strax aftur ... held að það sé ekki eðlilegt getur einhver sagt mér það ?
2.Ég kemst ekkert áfram í tölvuni nema inn í bios, Þá meina ég kveiki og læt bios menu gluggan fara, síðan eftir það þá gerist ekki neitt þá kemur bara stór svartur skjár og hvítur punktur blikkandi uppí í horninu.( stór cmd gluggi if you will). Það er ekkert stýrikerfi á disknum sem ég er með og ég ætla mér að setja xpið inn en það gerist bara ekkert eftir bios menuið fer. Venjulega kemur svona MSI blalala Tölvan er þetta stór með þetta mikið minni bla bla loading þetta og svo kemur boot from cd ... press any key .
ÞEtta er semsagt vandamálið,
ÞEssi tölva er glæný aldrei verið notuð aldrei verið sett neitt upp á hana,
Specs:
quadcore q9660
1 gig kingston minni
160gb sata diskur( & eða 60 gb ide diskur )
msi p35-platinum móðurborð
og eithvað drasl skjákort
áður en þið skjótið inn fyrir mig hvað gæti verið vandamálið takið þá eftir að ég er búinn að gera margt:
1.Búinn að priority stilla bootið í bios common sense / og er með allt default í bios nema boot priority
2.Skipta um geisladrif
3.skipta umm minni
4.skipti um harðan disk úr sata yfir í gamlan 50 gb ide
5.ER með löglega útgáfu af xp
6.ER búinn að reyna setja windows 7,vista,xp performance og u name it diska í.
Endilega reynið að hjálpa mér ég nenni ekki að fara með hana á verkstæði og borga 14i1091049104 krónur fyrir 4 minutur sem þetta getur tekið
Ég er í smá vandræðum með tölvu sem ég er með og vandamálið lýsir sér þannig
1.Þegar ég kveiki á tölvuni þá kveikir hún á sér og slekkur á sér, og kveikir svo á sér strax aftur ... held að það sé ekki eðlilegt getur einhver sagt mér það ?
2.Ég kemst ekkert áfram í tölvuni nema inn í bios, Þá meina ég kveiki og læt bios menu gluggan fara, síðan eftir það þá gerist ekki neitt þá kemur bara stór svartur skjár og hvítur punktur blikkandi uppí í horninu.( stór cmd gluggi if you will). Það er ekkert stýrikerfi á disknum sem ég er með og ég ætla mér að setja xpið inn en það gerist bara ekkert eftir bios menuið fer. Venjulega kemur svona MSI blalala Tölvan er þetta stór með þetta mikið minni bla bla loading þetta og svo kemur boot from cd ... press any key .
ÞEtta er semsagt vandamálið,
ÞEssi tölva er glæný aldrei verið notuð aldrei verið sett neitt upp á hana,
Specs:
quadcore q9660
1 gig kingston minni
160gb sata diskur( & eða 60 gb ide diskur )
msi p35-platinum móðurborð
og eithvað drasl skjákort
áður en þið skjótið inn fyrir mig hvað gæti verið vandamálið takið þá eftir að ég er búinn að gera margt:
1.Búinn að priority stilla bootið í bios common sense / og er með allt default í bios nema boot priority
2.Skipta um geisladrif
3.skipta umm minni
4.skipti um harðan disk úr sata yfir í gamlan 50 gb ide
5.ER með löglega útgáfu af xp
6.ER búinn að reyna setja windows 7,vista,xp performance og u name it diska í.
Endilega reynið að hjálpa mér ég nenni ekki að fara með hana á verkstæði og borga 14i1091049104 krónur fyrir 4 minutur sem þetta getur tekið