Firefox virkar en IE ekki.

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Firefox virkar en IE ekki.

Pósturaf Pandemic » Mið 23. Sep 2009 02:01

Ég á við stórfurðulegt vandamál að stríða, það hljómar svona.

Ég get browsað eins og mér sýnist með Firefox, engin vandamál ekki neitt, en um leið og ég ræsi upp Internet Explorer þá hangir hún bara föst í connecting xxx.xxx.xxx.xxx og ekkert gerist. Þetta vandamál virðist líka hafa áhrif á live messenger hjá mér þar sem ég get ekki bætt við nýjum kontöktum og það stendur ávallt "Due to connection problem, changes you make might not...." Þetta er ekki vírus, Þetta er ekki spyware, allar stillingar eru réttar í "internet options".

Windows Vista Ullarteppi 64bita
AVG vírusvörn
Allt frekar basic.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Firefox virkar en IE ekki.

Pósturaf Dagur » Mið 23. Sep 2009 09:18

Ég var einu sinni með html skjal af netdrifi sem upphafssíðu hjá mér í IE og lenti í þessu þegar netdrifið var ekki tengt. Það sem ég þurfti alltaf að gera var að klikka á Stop áður en ég gat gert eitthvað annað.