[Tip]Taktu backup af / auðveldlega!
Sent: Lau 20. Des 2003 00:12
Er að bíða eftir að backup sem ég var að gerast fari yfir á lappann yfir þráðlausanetið og þá datt mér í hug að setja saman smá tip handa ykkur Þetta er nú ekki flókið en getur verið gott fyrir ykkur að hafa þetta við hendina.
Við ætlum að nota tar í þetta (keep it as simple as possible) og ég ætla að þjappa þessu með bzip2.
Best væri að byrja á að færa sig á annað partion eða disk sem við erum með mountuð, í mínu tilfelli er ég með aukadisk mountaðan á /storc.
Þar skulum við búa til skrá sem heitir tar.exclude.
Getiði notað ykkar uppáhalds editor í þetta, en passiði ykkur á því ef þið notið nano að hann býr til ' ' í neðstu línuna (verður til auð lína neðst). Þetta veldur vandamálum seinna meir ef þetta er.
Skrána tar.exclude notum við til að skilgreina hvað við viljum ekki að komi í backupið okkar. Ég vill t.d. ekki taka backup af öllum diskunum mínum sem ég er með mountaða og skilgreini þá þarna ásamt fleiru. Þetta skuluði laga að ykkar þörfum.
Svo þegar þetta er tilbúið og við erum 100% á því að við erum ekki að taka eitthvað sem við viljum ekki þá getum við haldið áfram.
ATH! Það er hægt að minnka þetta til að taka bara /etc og /home, þá þurfiði bara að skilgreina allar hinar möppurnar í tar.exclude.
Þegar ég pæli í því aftur, þá er kannski ekki rosalega sniðugt að bakaup í bzip2, ætlaði að opna þetta á einni windows vélinni hérna og winrar er bara að kúka á sig... þá notum við bara:
Þetta býr til bzip2aðan tarbolta af því sem þið viljið. Þægilegt að eiga svona og væri hægt að smíða smá scriptu í kringum þetta ef menn hafa kunnáttu í það og setja það í cron.
Þangað til næst.
Við ætlum að nota tar í þetta (keep it as simple as possible) og ég ætla að þjappa þessu með bzip2.
Best væri að byrja á að færa sig á annað partion eða disk sem við erum með mountuð, í mínu tilfelli er ég með aukadisk mountaðan á /storc.
Kóði: Velja allt
cd /storc/Backups/
Þar skulum við búa til skrá sem heitir tar.exclude.
Kóði: Velja allt
touch tar.exclude && nano -w tar.exclude
Getiði notað ykkar uppáhalds editor í þetta, en passiði ykkur á því ef þið notið nano að hann býr til ' ' í neðstu línuna (verður til auð lína neðst). Þetta veldur vandamálum seinna meir ef þetta er.
Skrána tar.exclude notum við til að skilgreina hvað við viljum ekki að komi í backupið okkar. Ég vill t.d. ekki taka backup af öllum diskunum mínum sem ég er með mountaða og skilgreini þá þarna ásamt fleiru. Þetta skuluði laga að ykkar þörfum.
Kóði: Velja allt
/mnt
/usr/src
/usr/portage/
/var/tmp
/tmp
/proc
/storc
/stord
Svo þegar þetta er tilbúið og við erum 100% á því að við erum ekki að taka eitthvað sem við viljum ekki þá getum við haldið áfram.
ATH! Það er hægt að minnka þetta til að taka bara /etc og /home, þá þurfiði bara að skilgreina allar hinar möppurnar í tar.exclude.
Kóði: Velja allt
tar --exclude-from=tar.exclude --create --verbose --bzip2 --same-permissions --file=backup.tar.bz2 /*
Þegar ég pæli í því aftur, þá er kannski ekki rosalega sniðugt að bakaup í bzip2, ætlaði að opna þetta á einni windows vélinni hérna og winrar er bara að kúka á sig... þá notum við bara:
Kóði: Velja allt
tar --exclude-from=tar.exclude --create --verbose --same-permissions --file=backup.tar.bz2 /*
Þetta býr til bzip2aðan tarbolta af því sem þið viljið. Þægilegt að eiga svona og væri hægt að smíða smá scriptu í kringum þetta ef menn hafa kunnáttu í það og setja það í cron.
Þangað til næst.