Síða 1 af 1
Xp fail-ar í startupi
Sent: Fös 19. Des 2003 20:05
af Gandalf
Er með eina xp tölvu, á 800Mhz og 384mb innra o.s.fr., ekkert rosaleg tölva, en what ever.
Ég slökkti á henni um daginn (manual-i, án þess að slökkva gegnum windows) og núna vill hún ekki starta sér. Kemmst í gegnum bootupið en síðan byrjar windows að loadast og þá kemur bara blue screen of death og síðan restartast tölvan. (ég næ ekki að sjá hvað stendur á blue screen). Er búinn að reyna að taka upp það sem kemur, en á ekki það góða myndavél að það sjáist, skal samt láta myndina fylgja með.
En allavega, er einhver sem hefur lent í því sama og/eða veit hvað er að?
Sent: Fös 19. Des 2003 20:41
af gumol
ROFL, sry en mér finnst þetta bara frábært, að taka mynd af þessu bara til að maður sjái útlínurnar
Þú getur prófað að setja windows upp aftur (startar upp af Windows diskinum enn formaterar ekki)
Sent: Fös 19. Des 2003 20:43
af Gandalf
gumol skrifaði:ROFL, sry en mér finnst þetta bara frábært, að taka mynd af þessu bara til að maður sjái útlínurnar
Þú getur prófað að setja windows upp aftur (startar upp af Windows diskinum enn formaterar ekki)
jamm, er bara með ansi mikið af gögnum sem ég vill ekki missa
Og já með þessa mynd... eitthvað flipp bara
Sent: Fös 19. Des 2003 20:44
af gumol
Það var akkurat það sem ég var að segja, getur sett bara Windows upp aftur án þess að formatera, gagnatap í lámarki.
Sent: Fös 19. Des 2003 22:18
af gnarr
fokk hvða ég er dofinn.. ég var fyrst að sjá núna að þú ert með hreyfi mynd gumol...
Sent: Lau 20. Des 2003 00:59
af gumol
hehe, tók heilar 5 mínútur að gera þetta
Sent: Lau 20. Des 2003 01:39
af MezzUp
gnarr skrifaði:fokk hvða ég er dofinn.. ég var fyrst að sjá núna að þú ert með hreyfi mynd gumol...
ég var líka gegt lengi að taka eftir því :)
Sent: Lau 20. Des 2003 20:20
af Snorrmund
heheh ég var líka að taka eftir því nuna :S ég hélt að það mætti ekki hafa .gif i Image
best ad finna sér eikkað kúl gif
hehe
Sent: Lau 20. Des 2003 20:22
af Snorrmund
hehe! best að koma sér að efninu, þetta gerist stundum hjá mér (kmr sama "layout" þá er sagt að það sé útaf því að driverinn er eitthvað bilaður svo kmr "beginning dump of physical ram" svo restartar hún sér þetta lagaðist hjá mér þegar ég setti inn nýjan driver, þetta hefur samt aldrei gerst að eg komist ekki inní windows :S prufaðu að setja windows upp aftur án þess að formatta.
Sent: Sun 21. Des 2003 15:38
af Damien
Argh! Þessi mynd vekur upp hryllilegar minningar!!!
"Begining Dump Of Physical Memory" Those horrible XP startup errors...
Þetta kom hjá mér þegar ég ætlaði að prufa að taka HyperThreading af..
Allavega ég náði ekki að laga þetta, ekki einusinn með system restore point, kom reyndar líka hjá mér eitthvað "c:\windows\system32\blabla.. is missing or currupted".
Samt var ég með 3 restore punkta... hún bara vildi ekkert gera fyrir mig, prufaði líka að starta upp á xp disknum og gera fix en þá fór hún bara í sonna dos-mode og ég skildi ekki neitt þannig að ég bara fór með harða diskinn til vinar míns, afritaði gögnin, formattaði, setti xp aftur upp og náði í gögnin.
eina vandamálið er að mar getur ekki coperað my documens\[username] því það er eitthvað copyprotected or sum...
Sent: Sun 21. Des 2003 17:39
af gumol
Þú getur alveg copiað það nema þetta sé dulkóðað.
Sent: Þri 30. Des 2003 19:23
af Damien
neibbs,
ég valdi víst eitthvað "keep my documents privat" þegar ég var að setja upp windowsið og þá gat ég ekki coperað folderinn...