Heima server
Heima server
Sælir vaktarar
Ég er að hugsa um að setja upp server heima hjá mér. Á kassa, harða diska og minni fyrir en þarf að kaupa rest. Var að hugsa um:
Móðurborð:
Intel - 775 - Gigabyte - G31M-ES2L mATX frá Tölvuvirkni = 11.860 kr
Örgjörvi:
LGA775 - Intel Pentium E5200 2.5GHz Dual Core frá Tölvuvirkni = 11.860 kr
Aflgjafi:
JERSEY Black Edition ATX BE-500WS 120 mm Vifta frá Tölvuvirkni = 8.860 kr
Á 2gb af 800Mhz DDR2 minni og ágætan kassa til að hafa serverinn í.
Gengur þetta ekki vel upp? Er þetta ekki alveg nógu öflugt fyrir server? Er ekki nóg að hafa innbyggt skjákort á móðurborðinu? Er ekki best að nota Windows Home Server forritið?
Vona að þið getið komið með nokkur komment og jafnvel svarað þessum spurningum mínum.
Kv. Tyler
Ég er að hugsa um að setja upp server heima hjá mér. Á kassa, harða diska og minni fyrir en þarf að kaupa rest. Var að hugsa um:
Móðurborð:
Intel - 775 - Gigabyte - G31M-ES2L mATX frá Tölvuvirkni = 11.860 kr
Örgjörvi:
LGA775 - Intel Pentium E5200 2.5GHz Dual Core frá Tölvuvirkni = 11.860 kr
Aflgjafi:
JERSEY Black Edition ATX BE-500WS 120 mm Vifta frá Tölvuvirkni = 8.860 kr
Á 2gb af 800Mhz DDR2 minni og ágætan kassa til að hafa serverinn í.
Gengur þetta ekki vel upp? Er þetta ekki alveg nógu öflugt fyrir server? Er ekki nóg að hafa innbyggt skjákort á móðurborðinu? Er ekki best að nota Windows Home Server forritið?
Vona að þið getið komið með nokkur komment og jafnvel svarað þessum spurningum mínum.
Kv. Tyler
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heima server
Þetta ætti að vera fínasti server hjá þér. Integrated skjákort er einmitt málið í svona vél. Þú hefur ekkert með öflugra og orkufrekara skjákort að gera, eina sem þú færð útúr því er meiri hávaði og hitamyndun.
E5200 örgjörvann er líka mjög auðvelt að yfirklukka til að fá meira performance útúr honum.
E5200 örgjörvann er líka mjög auðvelt að yfirklukka til að fá meira performance útúr honum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Heima server
Alveg nógu öflugt f. server.
WindowsHomeServer er mjög öflugt stýrikerfi/útgáfa af WinServer2003, ég er búinn að vera að nota hann núna í rúmt ár og mjög ánægður, margir fítusar í honum og það besta er hvað hann er auðveldur í notkun outofthebox. Passaðu bara að nota PP1/PP2 útgáfuna, það voru nokkrir alvarlegir gallar í pre-PP1.
WindowsHomeServer er mjög öflugt stýrikerfi/útgáfa af WinServer2003, ég er búinn að vera að nota hann núna í rúmt ár og mjög ánægður, margir fítusar í honum og það besta er hvað hann er auðveldur í notkun outofthebox. Passaðu bara að nota PP1/PP2 útgáfuna, það voru nokkrir alvarlegir gallar í pre-PP1.
Re: Heima server
Takk fyrir svörin. Þetta er gott að vita. Nú fer maður í þetta verkefni í vikunni.
Það er hægt að prufa WindowsHomeServer í 120 daga hjá Microsoft, svo ég byrja á því.
En ætla svo að reyna að kaupa mér forritið erlendis. Allt of dýrt hérna heima. Hægt að fá það á innan við $100 í USA en kostar hérna heima um 24 þ.kr.
Kv. Tyler
Það er hægt að prufa WindowsHomeServer í 120 daga hjá Microsoft, svo ég byrja á því.
En ætla svo að reyna að kaupa mér forritið erlendis. Allt of dýrt hérna heima. Hægt að fá það á innan við $100 í USA en kostar hérna heima um 24 þ.kr.
Kv. Tyler
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Heima server
bara svona pæla en ertu að leita af M-atx mobo? því það sem þú valdir er M-atx ekki atx
Re: Heima server
Ég tók bara ekki eftir þessu. Skiptir það mig annars nokkru máli þótt það sé m-atx?
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Heima server
Tyler skrifaði:Ég tók bara ekki eftir þessu. Skiptir það mig annars nokkru máli þótt það sé m-atx?
Getur hugsanlega ekki passað í kassann þinn ef að hann er ekki m-atx, og eru að ég held dýrari en ATX bræður þeirra með sömu eiginleika.
Modus ponens
Re: Heima server
Tékkaði á kassanum hjá mér og styður hann m-atx. Þetta er ódýrasta 775 móðurborðið með skjástýringu sem ég hef fundið.
Á það nokkuð að há servernum ef ég er með þetta móðurborð? Vil auðvitað gera þetta sem ódýrast.
Kv. Tyler
Á það nokkuð að há servernum ef ég er með þetta móðurborð? Vil auðvitað gera þetta sem ódýrast.
Kv. Tyler
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heima server
Nei, skiptir litlu máli. mATX er ekkert verra en full size ATX.
Ég er með mATX bæði í minni vinnustöð og líka í sjónvarpstölvunni minni. Held meira að segja að ég sé með nákvæmlega sama móðurborð og þú ert að spá í að kaupa. Virkar fínt og ég er sáttur.
Ég er með mATX bæði í minni vinnustöð og líka í sjónvarpstölvunni minni. Held meira að segja að ég sé með nákvæmlega sama móðurborð og þú ert að spá í að kaupa. Virkar fínt og ég er sáttur.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heima server
[quote="Tyler"]Takk fyrir svörin. Þetta er gott að vita. Nú fer maður í þetta verkefni í vikunni.
Það er hægt að prufa WindowsHomeServer í 120 daga hjá Microsoft, svo ég byrja á því.
En ætla svo að reyna að kaupa mér forritið erlendis. Allt of dýrt hérna heima. Hægt að fá það á innan við $100 í USA en kostar hérna heima um 24 þ.kr.
Kv. Tyler[/quote]
Já áður en þú byrjar á þessu eitt eða tvö ráð 1. notaðu lítinn harðan disk t.d. 80GB [url] http://ejs.is/Pages/1040/itemno/F2198 [/url] fyrir stýrikerfið þú hefur hann einan í tölvunni þegar þú setur upp annars formatar uppsetningin ALLT diskpláss hjá þér og móðurborðið þarf að hefa sem mest af IDE/SATA tengjum því óhjákvæmilega safnast alltaf fyrir gögn og því þarf fleiri og stærri diska
Það er hægt að prufa WindowsHomeServer í 120 daga hjá Microsoft, svo ég byrja á því.
En ætla svo að reyna að kaupa mér forritið erlendis. Allt of dýrt hérna heima. Hægt að fá það á innan við $100 í USA en kostar hérna heima um 24 þ.kr.
Kv. Tyler[/quote]
Já áður en þú byrjar á þessu eitt eða tvö ráð 1. notaðu lítinn harðan disk t.d. 80GB [url] http://ejs.is/Pages/1040/itemno/F2198 [/url] fyrir stýrikerfið þú hefur hann einan í tölvunni þegar þú setur upp annars formatar uppsetningin ALLT diskpláss hjá þér og móðurborðið þarf að hefa sem mest af IDE/SATA tengjum því óhjákvæmilega safnast alltaf fyrir gögn og því þarf fleiri og stærri diska
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Heima server
methylman skrifaði:Tyler skrifaði:
Kv. Tyler
Já áður en þú byrjar á þessu eitt eða tvö ráð 1. notaðu lítinn harðan disk t.d. 80GB http://ejs.is/Pages/1040/itemno/F2198 fyrir stýrikerfið þú hefur hann einan í tölvunni þegar þú setur upp annars formatar uppsetningin ALLT diskpláss hjá þér og móðurborðið þarf að hefa sem mest af IDE/SATA tengjum því óhjákvæmilega safnast alltaf fyrir gögn og því þarf fleiri og stærri diska
Þegar þú setur upp WinHomeServer þarftu helst að vera með jafnmikið lausapláss til að geyma gögnin og magnið af gögnunum sem þú átt, þar sem WHS þarf að formatta hvern disk sem fer í storage poolið. Það sem ég hef gert er að dömpa öllu yfir á backup diskana á meðan ég adda main diskunum yfir í storage pool-ið og svo aftur til baka.
Re: Heima server
Ég setti upp serverinn í gær. Notaði 100gb disk undir stýrikerfið og svo er ég með 1TB disk eins og er fyrir backup, meira á leiðinni.
Hvernig er það, ef ég er með sjónvarpsflakkara og tengi hann við serverinn, þurrkast þá allt út af honum í hvert skipti sem ég tengi hann?
Hvernig er það, ef ég er með sjónvarpsflakkara og tengi hann við serverinn, þurrkast þá allt út af honum í hvert skipti sem ég tengi hann?
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Heima server
Nei, það þurrkast ekkert út nema þú addir disknum í storage poolið. Ef þú vilt nota sjónvarpsflakkarann sem utanáliggjandi drif og sem part f Shared folders systeminu í WHS, þá verðuru að adda honum í poolið. Ef þú vilt bara taka gögn af WHS yfir á flakkarann geriru það bara eins og með hvert annað external drif, mæli þó með því að copya úr local shared folders möppunum á WHS í staðinn fyrir /DE/Shared folders, er ennþá að átta mig á því hvernig filesystem-ið í WHS virkar, meikar stundum rosalega lítið sense.
Re: Heima server
Ok, gott að vita. Þarf að gefa mér aðeins meiri tíma að læra á þetta.
Er með sjónvarpsflakkara sem er tengdur við sjónvarpið með scart-snúru og ætla ég að tengja hann með USB við serverinn til að geta flutt myndir og þætti yfir á hann (of langt í aðaltölvuna) til þess að þurfa ekki alltaf að taka allt úr sambandi í hvert skipti þegar ég ætla að bæta við efni á hann.
Er með sjónvarpsflakkara sem er tengdur við sjónvarpið með scart-snúru og ætla ég að tengja hann með USB við serverinn til að geta flutt myndir og þætti yfir á hann (of langt í aðaltölvuna) til þess að þurfa ekki alltaf að taka allt úr sambandi í hvert skipti þegar ég ætla að bæta við efni á hann.
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Heima server
Tyler skrifaði:Ok, gott að vita. Þarf að gefa mér aðeins meiri tíma að læra á þetta.
Er með sjónvarpsflakkara sem er tengdur við sjónvarpið með scart-snúru og ætla ég að tengja hann með USB við serverinn til að geta flutt myndir og þætti yfir á hann (of langt í aðaltölvuna) til þess að þurfa ekki alltaf að taka allt úr sambandi í hvert skipti þegar ég ætla að bæta við efni á hann.
Getur flakkarinn ekki tekið á móti LAN/Wireless? Ef svo er gætiru stream-að efninu þannig beint úr servernum með Windows Media Connect service-inu, þyrftir aldrei að færa nein gögn til. Ég nota PS3 tölvuna mína bara sem mediaserver, grípur allt efni úr WHS hjá mér, og virkar oftast fínt svo lengi sem þú ert ekki að stream-a HD efni wireless.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heima server
Líttu inn á þessa síðu [url] http://www.homeserverland.com/ [/url] þú finnur skýringar og fróðleik og ekki síst Add Ons sem hjálpa mikið við "reksturinn"
m.a hvernig á að setja upp mTorrent sem ,,service" á WHS
m.a hvernig á að setja upp mTorrent sem ,,service" á WHS
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Heima server
methylman skrifaði:Líttu inn á þessa síðu http://www.homeserverland.com/ þú finnur skýringar og fróðleik og ekki síst Add Ons sem hjálpa mikið við "reksturinn"
m.a hvernig á að setja upp mTorrent sem ,,service" á WHS
Ásamt þessum :
http://blogs.technet.com/homeserver/
http://www.homeserverhacks.com/
http://www.wegotserved.com/
Re: Heima server
Glæsilegt, takk fyrir þessa linka.
Sjónvarpsflakkarinn sem ég er með er því miður ekki með WiFi eða lan. Kemur að því að maður uppfæri í með svoleiðis. En á meðan verð ég að notast við USB.
Sjónvarpsflakkarinn sem ég er með er því miður ekki með WiFi eða lan. Kemur að því að maður uppfæri í með svoleiðis. En á meðan verð ég að notast við USB.
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
Re: Heima server
Með hverju mælið þið að kaupa til að streama efni af flakkaranum yfir í sjónvarp? Á maður að kaupa sér sjónvarpsflakkara með lan tengi eða á maður að fara að spandera í leikjatölvu til þess eins að stream efni?
Mælið þið með einhverjum sérstökum sjónvarpsflakkara eða þá leikjatölvu?
Einhver með reynslu af þessum hérna frá Kísildal
RSH-Tech DVR03 Sjónvarphýsing með upptöku
Mælið þið með einhverjum sérstökum sjónvarpsflakkara eða þá leikjatölvu?
Einhver með reynslu af þessum hérna frá Kísildal
RSH-Tech DVR03 Sjónvarphýsing með upptöku
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Heima server
Tyler skrifaði:Með hverju mælið þið að kaupa til að streama efni af flakkaranum yfir í sjónvarp? Á maður að kaupa sér sjónvarpsflakkara með lan tengi eða á maður að fara að spandera í leikjatölvu til þess eins að stream efni?
Mælið þið með einhverjum sérstökum sjónvarpsflakkara eða þá leikjatölvu?
Einhver með reynslu af þessum hérna frá Kísildal
RSH-Tech DVR03 Sjónvarphýsing með upptöku
Ég mæli með LAN hiklaust framyfir Wireless allavega, getur lesið um vandamálin sem ég er að lenda í, í þræðinum mínum í Netkerfisdálknum. Ég keypti mér litla AcerPowerPC 1000 til að nota sem HTCP vél og í almennt stream, en fyrir það notaði ég eingöngu PS3 til þess, og það virkaði vel. Ég verð reyndar að viðurkenna að ég nota oft ennþá PS3 til að horfa á efni þar sem myndgæðin eru hreinlega mikið betri/skarpari en úr HTPC vélinni, gæti verið bundið við hverja vél fyrir sig en PS3 skilar oft lala rippum bara í ótrúlegustu gæðum m.v. HTPC vélina, e-rskonar Mpeg upscale í gangi að því virðist. WindowsMediaConnect service-ið á WHS dugar fínt til að stream-a, þarft bara góðan codecpakka (WHS codec pack t.d.) til þess að geta stream-að öllu. Annars eru til ótal streaming forrit, hver með sínum kostum og göllum.
Hvað varðar flakkarana held ég að þeir þurfi bara að styðja DLNA, ef ég man rétt.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heima server
Eins og ég hef svosem sagt hér áður þá mæli ég sterklega með Popcorn Hour. Hann er bara eiginlega alltof dýr, því miður. Fyrir sama pening liggur við að maður geti sett saman fínustu HTPC vél.
En hann er algjörlega silent, engar viftur. Að setja saman alveg silent HTPC vél getur verið vesen og hækkar kostnaðinn við það yfirleitt eitthvað.
En hann er algjörlega silent, engar viftur. Að setja saman alveg silent HTPC vél getur verið vesen og hækkar kostnaðinn við það yfirleitt eitthvað.
Re: Heima server
Var búin að skoða Popcorn Hour A-110 spilarann hjá Eico. Það sem stendur í mér er verðið á honum 55 þ.kr. Hann virðist kosta það sama á Amazon.com og þá án flutningsgjalda og tolls.
Ertu mjög ánægður með hann Hagur? Er þetta spurning hvort maður ætti að skoða hann aðeins betur?
Ertu mjög ánægður með hann Hagur? Er þetta spurning hvort maður ætti að skoða hann aðeins betur?
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heima server
Já, ég er mjög ánægður með minn. Er reyndar með eldri týpuna, A-100. Eins og ég segi þá spilar hann ALLT sem ég hef reynt að spila. Hef ekki enn lent í því að hann sé að frjósa. Ekkert mál að hraðspóla fram og til baka í skrám, jafnvel í 1080p.
Hann spilar meiraðsegja 1440x1080i video sem ég tek á litlu HD vídeovélina mína, sem notar AVCHD codec. Það er frekar þungt að keyra slíkar skrár, og maður þarf nokkuð öfluga PC vél til að spila þær án þess að þær hökti, en hann fer létt með þær.
Einu gallarnir við þennan spilara eru að hann decodar ekki DTS sound-tracks, þannig að til að geta fengið DTS hljóð þarftu að tengja hann með optical/HDMI við magnara sem styður DTS. Annað, þá er tónlistarviðmótið í honum afleitt, t.d ef þú opnar möppu með mp3 lögum og byrjar að spila lag, þá hættir hann bara þegar lagið er búið. Hann heldur ekki áfram á næsta lag, og fleira í þeim dúr. Þetta böggar mig samt ekki þar sem ég nota hann nánast eingöngu í videospilun.
Fyrir 55þús krónur er alveg spurning hvort hann sé virkilega þess virði, en ef þú lætur slag standa og splæsir í hann þá held ég að þú verðir ekki svikinn.
Hann spilar meiraðsegja 1440x1080i video sem ég tek á litlu HD vídeovélina mína, sem notar AVCHD codec. Það er frekar þungt að keyra slíkar skrár, og maður þarf nokkuð öfluga PC vél til að spila þær án þess að þær hökti, en hann fer létt með þær.
Einu gallarnir við þennan spilara eru að hann decodar ekki DTS sound-tracks, þannig að til að geta fengið DTS hljóð þarftu að tengja hann með optical/HDMI við magnara sem styður DTS. Annað, þá er tónlistarviðmótið í honum afleitt, t.d ef þú opnar möppu með mp3 lögum og byrjar að spila lag, þá hættir hann bara þegar lagið er búið. Hann heldur ekki áfram á næsta lag, og fleira í þeim dúr. Þetta böggar mig samt ekki þar sem ég nota hann nánast eingöngu í videospilun.
Fyrir 55þús krónur er alveg spurning hvort hann sé virkilega þess virði, en ef þú lætur slag standa og splæsir í hann þá held ég að þú verðir ekki svikinn.
Re: Heima server
Takk fyrir greinargóð svör.
Ég sé að A-110 kostar 250 dollara á heimasíðu fyrirtækisins með sendingarkostnaði sem gerir um 32 þ.kr. en með tolli og öllu þá er hann komin upp í rúmlega 50 þ.kr. Þá held ég að það sé betra að kaupa hann hérna. Ætla samt að tala við tollinn og sjá hvort að hann sé tollaður sem tölvuvara eða í sama flokki og Ipod. Því ef hann er tollaður sem tölvuvara þá er hann á um 40 þ.kr. komin til landsins en 50 þ.kr. ef hann er í sama flokki og Ipod.
Ég sé að A-110 kostar 250 dollara á heimasíðu fyrirtækisins með sendingarkostnaði sem gerir um 32 þ.kr. en með tolli og öllu þá er hann komin upp í rúmlega 50 þ.kr. Þá held ég að það sé betra að kaupa hann hérna. Ætla samt að tala við tollinn og sjá hvort að hann sé tollaður sem tölvuvara eða í sama flokki og Ipod. Því ef hann er tollaður sem tölvuvara þá er hann á um 40 þ.kr. komin til landsins en 50 þ.kr. ef hann er í sama flokki og Ipod.
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Heima server
Tyler skrifaði:Takk fyrir greinargóð svör.
Ég sé að A-110 kostar 250 dollara á heimasíðu fyrirtækisins með sendingarkostnaði sem gerir um 32 þ.kr. en með tolli og öllu þá er hann komin upp í rúmlega 50 þ.kr. Þá held ég að það sé betra að kaupa hann hérna. Ætla samt að tala við tollinn og sjá hvort að hann sé tollaður sem tölvuvara eða í sama flokki og Ipod. Því ef hann er tollaður sem tölvuvara þá er hann á um 40 þ.kr. komin til landsins en 50 þ.kr. ef hann er í sama flokki og Ipod.
Allt sem hægt er að spila af efni fær á sig 35% tolla og vörugjöld eins og iPod o.fl. því um líkt.
Starfsmaður @ IOD