Bootdiskur sem getur t.d. keyrt SpeedFan?
Sent: Lau 19. Sep 2009 13:56
Það er tölva í vinnunni sem mig langar að prófa að keyra SpeedFan eða einhver svipuð forrit á en eini aðgangurinn sem er opinn á henni er Guest, þetta er tölva sem er staðsett þar sem er svoldið heitt Þess vegna vantar mig einhvern sniðugann bootdisk sem ég get notað þar sem ég get keyrt SpeedFan af, einhver sem getur bent mér á eitthvað sniðugt? Það þarf samt helst að vera eitthvað einfalt dæmi, nenni ekki að fara í gegnum eitthvað vesen til að gera þetta. Hafði verið að spá í að tengja bara disk við með usb, setja Windows inná hann og gera þetta þannig en það er kannski aðeins of langt dæmi Væri til í einhverja lausn sem ég get svo notað með öðrum tölvum líka.
Hugmyndir?
Hugmyndir?