Vandamál með BSOD
Sent: Þri 15. Sep 2009 22:30
Daginn / kvöldið,
Þannig er mál með vexti að ég er með tveggja ára heimasamsetta tölvu sem hefur keyrt vel hingað til. Ég hef verið með Win7 undanfarið, fyrst útgáfuna sem rann út í ágúst og svo upgreitaði ég í þessa sem rennur út í apríl.
Undanfarið hef ég verið að fá BSOD með villumeldingu 124. ÉG er búinn að reyna googla þetta og sá á einhverju spjallborði að menn héldu því fram að þetta væri hitaproblem.
Ég prufaði að ná í speedfan og þar sem ég hef ekki notað það áður á ég í erfiðleikum að skilja hvað er hvað í því en eitt er víst að eitthvað var í 81 gráðu sem telst harla eðliðlegt. GPU var 61 gráða.
Ég er með gamlan Dragon kassa að mig minnir,
Nýlegan 450W aflgjafa
Core 2 Duo 4400
2gb DDR 400
Geforce 8600 GT (sem er aðeins með kæliplötu)
og MSI móðurborð sem heitir NEO 9 eitthvað...
Problemið lýsir sig þannig að BSOD kemur og þá restartar tölvan sér. Eitt sem mér dettur í hug og það er að kæliplatan á skjákortinu sé ekki að gera gagn þar sem hún er sjóðandi heit eftir notkun.
Öðru leyti er ég bara með standard viftuna sem fylgir með örranum og enga kassaviftu.
Vonandi getur einhver hjálpað mér með þetta.
kv. docmarteins
Þannig er mál með vexti að ég er með tveggja ára heimasamsetta tölvu sem hefur keyrt vel hingað til. Ég hef verið með Win7 undanfarið, fyrst útgáfuna sem rann út í ágúst og svo upgreitaði ég í þessa sem rennur út í apríl.
Undanfarið hef ég verið að fá BSOD með villumeldingu 124. ÉG er búinn að reyna googla þetta og sá á einhverju spjallborði að menn héldu því fram að þetta væri hitaproblem.
Ég prufaði að ná í speedfan og þar sem ég hef ekki notað það áður á ég í erfiðleikum að skilja hvað er hvað í því en eitt er víst að eitthvað var í 81 gráðu sem telst harla eðliðlegt. GPU var 61 gráða.
Ég er með gamlan Dragon kassa að mig minnir,
Nýlegan 450W aflgjafa
Core 2 Duo 4400
2gb DDR 400
Geforce 8600 GT (sem er aðeins með kæliplötu)
og MSI móðurborð sem heitir NEO 9 eitthvað...
Problemið lýsir sig þannig að BSOD kemur og þá restartar tölvan sér. Eitt sem mér dettur í hug og það er að kæliplatan á skjákortinu sé ekki að gera gagn þar sem hún er sjóðandi heit eftir notkun.
Öðru leyti er ég bara með standard viftuna sem fylgir með örranum og enga kassaviftu.
Vonandi getur einhver hjálpað mér með þetta.
kv. docmarteins