Síða 1 af 1
Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Sent: Sun 13. Sep 2009 15:47
af hallig
Góðan dag
Ég var að fá PC tölvuna úr viðgerð en hún crash-aði og það þurfti að setja hana aftur upp. Þegar ég fékk hana til baka þá var komið Windows 7 í hana. En það leiðinlega er að ég get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið eins og ég gat áður.
Ég er búinn að googla þetta og skoða nokkrar síður en það hjálpar mér ekkert.
Vona að þið getið hjálpað mér aðeins með þetta..
-Halli
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Sent: Sun 13. Sep 2009 15:58
af SteiniP
Desktop -> right click -> screen resolution -> Detect -> multiple displays = duplicate these displays
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Sent: Sun 13. Sep 2009 19:29
af hallig
Þegar ég ýti á "Detect", þá gerist ekki neitt.. :S
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Sent: Sun 13. Sep 2009 20:05
af SteiniP
Er kveikt á sjónvarpinu og stillt á rétt input?
Ertu búinn að setja inn skjákortsdriverinn?
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Sent: Sun 13. Sep 2009 20:36
af hallig
Skjákortsdriverinn?
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Sent: Sun 13. Sep 2009 20:48
af SteiniP
Jájá hugbúnaðinn sem að stýrir skjákortinu.
Hvernig skjákort ertu með?
Til að spara tíma ef þú veist það ekki, fáðu þér
GPU-Z <- Clicky
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Sent: Sun 13. Sep 2009 20:58
af hallig
NVIDIA GeForce 7100
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Sent: Sun 13. Sep 2009 21:16
af SteiniP
Þá ferðu hingað og velur geforce 7 og stýrikerfið þitt.
http://www.nvidia.com/Download/index.aspx?lang=en-us
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Sent: Sun 13. Sep 2009 21:30
af hallig
Ég er búinn að niðurhala þessu.. Hvað nú?
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Sent: Sun 13. Sep 2009 21:35
af SteiniP
hallig skrifaði:Ég er búinn að niðurhala þessu.. Hvað nú?
nú installarðu þessu...
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Sent: Sun 13. Sep 2009 21:37
af hallig
Haha.. búinn að því líka.. og búinn að restart-a og allt saman..
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Sent: Sun 13. Sep 2009 21:40
af KermitTheFrog
Þá athugaru hvort þetta gengur.
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Sent: Sun 13. Sep 2009 21:41
af lukkuláki
Mig langar bara til að vita eitt
Þú segir "Þegar ég fékk hana til baka þá var komið Windows 7 í hana"
Ekki settu þeir Windows 7 í hana án þess að spurja þig fyrst ?
Varstu með Vista áður ?
Ekki endilega að það hafi neitt með vandamál þitt að gera mig langar bara til að vita þetta og ef svo er, hvaða verkstæði gerði þetta ?
Re: Get ekki klónað skjáinn yfir í sjónvarpið..
Sent: Sun 13. Sep 2009 21:44
af hallig
Það gengur ekkert..
En það var bara gæji sem sér um allan tölvubúnað í fyrirtækinu hjá pabba sem gerði þetta fyrir mig.. Bað ekkert um nýtt stýrikerfi en þegar ég fékk tölvuna til baka þá var W7 bara komið!