Hvaða Linux distro fyrir file server?


Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf SteiniP » Fös 11. Sep 2009 20:36

Ég hef alltaf verið algjör windows gaur og kann eiginlega ekkert á Linux. Mig langar að fara að prófa þetta eitthvað af viti.

Þetta verður notað sem file server/media streaming vél sem mun aðallega tengjast Windows vélum og ég þarf að geta stjórnað honum remotely frá windows.

Nú spyr ég Linux gúrúana hérna hvað ætti ég að velja?
Það er til svo mikið af þessu að ég er alveg lost.



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf andribolla » Fös 11. Sep 2009 20:59

stið þennan þráð ... ;)

væri alveg til í að prófa linux file server. sem eg þyrfti að getað stýrt með remote úr win.




Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf Starman » Fös 11. Sep 2009 21:36





coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf coldcut » Fös 11. Sep 2009 22:17

FreeBSD (veit það er ekki Linux kerfi en það eru góðir serverar)
Ubuntu Server edition
Debian kannski

veit ekki með það hvort það sé hægt að stjórna FreeBSD remotely úr Windows en það ætti að vera hægt ;)




Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf Starman » Fös 11. Sep 2009 22:34

linux notar Samba pakkann til að líkja eftir windows file sharing, gallinn er bara að það er ekki eins hraðvirkt og Windows. Þannig að ef þú ætlar fá hraða þá notar þú Windows 2008 server og Vista / Windows 7 sem client þar sem þau stýrikerfi eru komin með SMB 2.0 protocol
http://en.wikipedia.org/wiki/Server_Message_Block




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf AntiTrust » Fös 11. Sep 2009 23:13

FreeNAS/FreeBSD/Debian.




dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf dorg » Fös 11. Sep 2009 23:33

SteiniP skrifaði:Ég hef alltaf verið algjör windows gaur og kann eiginlega ekkert á Linux. Mig langar að fara að prófa þetta eitthvað af viti.

Þetta verður notað sem file server/media streaming vél sem mun aðallega tengjast Windows vélum og ég þarf að geta stjórnað honum remotely frá windows.

Nú spyr ég Linux gúrúana hérna hvað ætti ég að velja?
Það er til svo mikið af þessu að ég er alveg lost.


Það er nánast sama hvaða dreifingu þú velur.
File server er Samba pakkinn og ef þú vilt stilla hann gegnum vefviðmót þá er það SWAT pakkinn sem sér um það.
Get mælt með CentOS (sem er RedHat endurgerð án RedHat leyfisgjalda) sem server.
Ef þetta er server sem á að lifa í mörg ár með lágmarks fyrirhöfn er það tilvalið kerfi.
Ef þú ætlar að setja þetta upp just for kicks skiptir svo sem ekki miklu hvaða dreifingu þú notar.

Á sjálfur uppsetningu af CentOs sem er fileserver samba og Ris server fyrir windows XP og Windows 2000
og rúmast vel á 10Gb diski og keyrir ljómandi vel á Pentium III vél með 256M í minni.




Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf SteiniP » Lau 12. Sep 2009 01:25

Takk fyrir svörin
FreeBSD er að hljóma frekar spennandi. Held ég dembi því bara inn á morgun ;)




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf Xyron » Lau 12. Sep 2009 04:18





Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf SteiniP » Sun 04. Okt 2009 20:45

Sælir drengir
Ég er loksins búinn að koma mér að því að setja þetta upp. Hætti við FreeBSD, það var einum of ruglingslegt :oops: '
Þannig ég henti bara inn Xubuntu í staðinn.

Núna er ég að vesenast með að láta það finna bíómynda harða diskinn sem er með NTFS.
Ég tengdi flakkara við og það var ekkert mál að fá hann upp, en það er eitthvað erfiðara að finna SATA diskinn.
Ég er að fara eftir þessu, búinn að installa ntfs-config og setti þetta inn í fstab fælinn.

Kóði: Velja allt

/dev/sda1  /media/hdd1 ntfs-3g defaults,locale=en_US.utf8 0 0


og bjó svo til möppu

Kóði: Velja allt

sudo mkdir -p /media/hdd1


En svo þegar ég geri sudo umount /dev/sda1
Þá fæ ég upp
umount: /dev/sda1: not mounted


og ef ég geri sudo mount -a þá fæ ég einhverja svona vitleysu :?
NTFS signature is missing.
Failed to mount '/dev/sda1': Invalid argument
The device '/dev/sda1' doesn't seem to have a valid NTFS.
Maybe the wrong device is used? Or the whole disk instead of a
partition (e.g. /dev/sda, not /dev/sda1)? Or the other way around?


Það væri mjög gott ef einhver linux gúrúinn gæti aðstoðað mig við og bent mér á hvað ég er að gera vitlaust :D




Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf Starman » Sun 04. Okt 2009 20:51

sda1 er líklega local diskur. Keyrðu fdisk -l til að sjá hvaða diskar eru tengdir við vélina.
External diskurinn hjá þér kemur líklega sem /dev/sdb1




Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf SteiniP » Sun 04. Okt 2009 21:00

Starman skrifaði:sda1 er líklega local diskur. Keyrðu fdisk -l til að sjá hvaða diskar eru tengdir við vélina.
External diskurinn hjá þér kemur líklega sem /dev/sdb1

Þetta er það sem ég fæ upp um diskinn

Disk /dev/sda: 500.1 GB, 500107862016 bytes
255 heads, 63 sectors/track, 60801 cylinders
Units = cylinders of 16065 * 512 = 8225280 bytes
Disk identifier: 0x2052474d

Device Boot Start End Blocks Id System
/dev/sda1 * 410 119791 958924038+ 7 HPFS/NTFS
Partition 1 does not end on cylinder boundary.
/dev/sda2 121585 234786 909287957+ 43 Unknown
Partition 2 does not end on cylinder boundary.
/dev/sda3 14052 14052 5 72 Unknown
Partition 3 does not end on cylinder boundary.
/dev/sda4 164483 164486 25945 0 Empty
Partition 4 does not end on cylinder boundary.

Partition table entries are not in disk order

Það er nú eitthvað skrýtið við þetta... hann var bara eitt partition síðast þegar ég vissi.
En flakkarinn kemur sem /dev/sdc1 og stýrikerfisdiskurinn sem /dev/sdb1

Edit: andsk... það er eitthvað rugl með diskinn, ekki von að þetta virkaði ekki hjá mér. Nú kemur hann fram sem RAW í windows vélinni :x



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf beatmaster » Sun 04. Okt 2009 21:30

Án þess að vilja fara út í neitt flame hérna, en hefurðu prófað windows home server?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf coldcut » Sun 04. Okt 2009 21:50

beatmaster skrifaði:Án þess að vilja fara út í neitt flame hérna, en hefurðu prófað windows home server?


uuusssss...mér þykir þú kaldur!




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf JohnnyX » Sun 04. Okt 2009 21:56

coldcut skrifaði:
beatmaster skrifaði:Án þess að vilja fara út í neitt flame hérna, en hefurðu prófað windows home server?


uuusssss...mér þykir þú kaldur!


haha xD




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf AntiTrust » Sun 04. Okt 2009 22:47

coldcut skrifaði:
beatmaster skrifaði:Án þess að vilja fara út í neitt flame hérna, en hefurðu prófað windows home server?


uuusssss...mér þykir þú kaldur!


Afhverju?

WHS er eitt besta product sem ég hef kynnst frá M$, búinn að nota það núna í rúmt ár og eftir að PP2 kom út er þetta gjörsamlega rock solid OS sem jú, home server. Autobackup, software storagepool, remote access yfir á server og þaðan yfir á allar client vélar, central user folders (fyrir þá sem nenna ekki í domain), streaming/transcoding via WinMediaConnect service yfir á flest DLNA hardware, ótrúlega gott og skilvirkt recovery functionality, bæði sem docs backup og sem image backup server, ein vél crashar og það tekur 30 mín að restora alla vélina í gegnum LAN, yfir í backup sem var tekið nóttina áður. Og það besta við WHS er að meðalgreindur simpansi gæti sett WHS upp.

Ég er að keyra 6 workstation/HTPC/laptop hérna heima, allt syncað við serverinn, og allt vandræðalaust - sem er djöfulli gott fyrir M$ product.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf coldcut » Sun 04. Okt 2009 23:20

AntiTrust skrifaði:Afhverju?

WHS er eitt besta product sem ég hef kynnst frá M$, búinn að nota það núna í rúmt ár og eftir að PP2 kom út er þetta gjörsamlega rock solid OS sem jú, home server. Autobackup, software storagepool, remote access yfir á server og þaðan yfir á allar client vélar, central user folders (fyrir þá sem nenna ekki í domain), streaming/transcoding via WinMediaConnect service yfir á flest DLNA hardware, ótrúlega gott og skilvirkt recovery functionality, bæði sem docs backup og sem image backup server, ein vél crashar og það tekur 30 mín að restora alla vélina í gegnum LAN, yfir í backup sem var tekið nóttina áður. Og það besta við WHS er að meðalgreindur simpansi gæti sett WHS upp.

Ég er að keyra 6 workstation/HTPC/laptop hérna heima, allt syncað við serverinn, og allt vandræðalaust - sem er djöfulli gott fyrir M$ product.


Þetta var nú bara létt grín sko :roll:




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf JohnnyX » Fim 08. Okt 2009 01:07

coldcut skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Afhverju?

WHS er eitt besta product sem ég hef kynnst frá M$, búinn að nota það núna í rúmt ár og eftir að PP2 kom út er þetta gjörsamlega rock solid OS sem jú, home server. Autobackup, software storagepool, remote access yfir á server og þaðan yfir á allar client vélar, central user folders (fyrir þá sem nenna ekki í domain), streaming/transcoding via WinMediaConnect service yfir á flest DLNA hardware, ótrúlega gott og skilvirkt recovery functionality, bæði sem docs backup og sem image backup server, ein vél crashar og það tekur 30 mín að restora alla vélina í gegnum LAN, yfir í backup sem var tekið nóttina áður. Og það besta við WHS er að meðalgreindur simpansi gæti sett WHS upp.

Ég er að keyra 6 workstation/HTPC/laptop hérna heima, allt syncað við serverinn, og allt vandræðalaust - sem er djöfulli gott fyrir M$ product.


Þetta var nú bara létt grín sko :roll:


grín er ekki leyfilegt á vaktinni xD



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf dori » Fim 08. Okt 2009 14:11

Ég myndi samt segja að það að spurja hvort einhver hafi prófað WHS á Linux þræði þar sem var spurt hvaða Linux distro væri hentugast fyrir file server sé alveg á mörkunum. Það er eins og að segja við einhvern sem er að velta því fyrir sér hvort hann ætti að kaupa jonagold eða fuji epli og þú spyrðir hvort hann hefði prufað brauð.

Annars þá er Ubuntu fínn kostur þar sem þú ert að byrja að leika þér með þetta (ég geri ráð fyrir að þú valdir þér linux til að læra og ætlir aðeins að fikta, ekki satt?). FreeBSD er rosalega fínt fyrir servera, hefur mjög gott networking, það er samt meira mál en Ubuntu, en mjög gaman samt.

Varðandi sharing þá er Samba væntanlega það sem þú vilt. Mér finnst samt að þú ættir aðeins að skoða NFS, það er kannski ekki jafn öruggt og Samba en það er mjög hraðvirkt og ef þú ert með Windows 7 þá er það stutt by default (Windows XP og Vista (nema ultimate) þurfa 3rd party client).



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf viddi » Fim 08. Okt 2009 14:21

Fyrir servera mæli ég allveg eindregið með gentoo það er allgjör draumur :) , hef prufað að vera með ubuntu á server og mér fannst það óttalega slow á köflum



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf SteiniP » Sun 11. Okt 2009 01:10

Ég bara nennti ekki að vera að fara í windows server.
Ég ætlaði mér alltaf að kynna mér Linux og þarna var alveg kjörið tækifæri.

Ubuntu finnst mér bara mjög þægilegt byrjendakerfi, en ég fer kannski í eitthvað flóknara þegar ég er kominn með betri skilning á þessu öllu saman. FreeBSD uppsetningin fór alltaf í fokk hjá mér, svo loksins þegar ég kom því inn þá var ég kominn í eitthvað command line system sem ég botnaði ekkert í :P
En það verður gerð tilraun 2 seinna.

En hvað er nú best að nota fyrir torrent? Er það bara Ktorrent?
Hann þarf þá að hafa eitthvað web interface þar sem ég get dælt torrent fælum inn í.

og er eitthvað mikið mál að setja stýrikerfið upp á usb lykil?
Þetta tekur svo lítið pláss og 80GB diskurinn sem ég er að nota núna er að gera mig brjálaðann með hávaða..



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf viddi » Sun 11. Okt 2009 03:24

Fyrir Torrent myndi ég mæla með þessu
http://tf-b4rt.berlios.de/



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf SteiniP » Mán 12. Okt 2009 21:49

viddi skrifaði:Fyrir Torrent myndi ég mæla með þessu
http://tf-b4rt.berlios.de/

Annaðhvort er setupið á þessu fáránlega flókið eða ég er of góðu vanur, ekkert next, next, finish hér á ferðinni :lol:
Náði samt að koma þessu inn á endanum og þetta lýtur út fyrir að vera vel nothæft, en ég er í smá veseni.

Þegar ég starta torrenti, þá fæ ég þetta

messages :
path for tftornado.py is not valid
tornadoBin : /var/www/bin/clients/tornado/tftornado.py


En hjá mér er þetta staðsett undir /var/www/torrentflux/bin/clients/tornado/tftornado.py þannig hann finnur þetta ekki.
Er þetta ekki bara spurning um eina stillingu í einhverjum config fælnum? eða er óhætt að færa allt til baka um eina möppu án þess að fokka öllu upp? :)

Reyndar prófaði líka að nota Transmission en þá kemur

messages :
transmissioncli cannot be executed
btclient_transmission_bin : /usr/local/bin/transmissioncli

Sem er skrýtið því að transmissioncli er þarna, kannski eitthvað permissions dæmi...

Væri fínt ef þú gætir leiðbeint mér aðeins með þetta :D



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf viddi » Þri 13. Okt 2009 09:10

Í sambandi við Transmission þá gætiru prófað að gera

Kóði: Velja allt

sudo chmod a+x /usr/local/bin/transmissioncli


En með Tornado þá held ég að þú þurfir bara að setja það upp í apt



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Pósturaf BjarniTS » Þri 13. Okt 2009 09:16

Ég nota Utorrent á ubuntu í gegn um wine.
Virkar 100% og hefur ekki klikkað hjá mér hingað til :)


Nörd