Hinn Alræmdi "Facebook Fan Check" Vírus?
Sent: Mán 07. Sep 2009 22:44
Kvöldið,
Þið ykkar sem notið Facebook að einhverju marki hafið eflaust séð þessi skilaboð einhversstaðar.
"AÐVÖRUN!!! Allir sem eru tengdir ''Fan Check'' aftengið ykkur strax..." And so on.
Nú er ég ekki mikið að mér í þessum málum en er það ekki frekar ómögulegt að vírus geti dreift sér á þennan hátt? Þ.e. með því að annað fólk "taggi" þig á myndum, eins og í þessu tilviki.
EDIT: P.s. Titillinn er kaldhæðni ef það skildi hafa farið framhjá einhverjum
Þið ykkar sem notið Facebook að einhverju marki hafið eflaust séð þessi skilaboð einhversstaðar.
"AÐVÖRUN!!! Allir sem eru tengdir ''Fan Check'' aftengið ykkur strax..." And so on.
Nú er ég ekki mikið að mér í þessum málum en er það ekki frekar ómögulegt að vírus geti dreift sér á þennan hátt? Þ.e. með því að annað fólk "taggi" þig á myndum, eins og í þessu tilviki.
EDIT: P.s. Titillinn er kaldhæðni ef það skildi hafa farið framhjá einhverjum