MacBook - The big fat error(vandamál , plís lesið)
Sent: Mán 07. Sep 2009 13:13
You need to restart your computer. Hold down the power button for several seconds or press the Restart button.
Þetta fæ ég alltaf.
Tölvan er með nýjum 200 gb hörðum disk sem er tómur.
Er búinn að prufa að fara með tölvuna og vesenast í gegn um target mode hjá vini mínum , okkur tókst að sjá drifið mitt í makkanum hans og meira segja gera það að mac-format , og ég gat "byrjað" að boota upp kerfi í gegn um target mode , en svo kom bara þessi error.
Svo virkar geisladrifið ekki og ég er búinn að prufa allar "force eject" leiðir sem að ég hef fundið á google , youtube , allstaðar , en ekkert gengur.
Hef ekki tekist að boota Linux upp af Usb lykli og er ekki viss um að macbookin geti það , kerfislaus og allslaus.
Svör mjög vel þegin , en munið þó.
*Ég er ekki með neitt stýrikerfi svo að ég er ekki að fara að gera neinar aðgerðir sem krefjast stýrikerfis.
*Diskadrifið virkar ekki einhverra hluta vegna.
*Ég prufaði um daginn að segja í HD með uppsettu linux af toshiba Tölvu , Ég gat rönnað memtest og það kom mjög illa út , veit ekki hvort að það tengist því að allt var sett upp á toshiba vél þar.
*Ég er nýr á mac svo að ef að þið getið , leiðbeinið mér og útskýrið mac-leg hugtök ef að þið kjósið að nota þau.
*Vandamálið mitt minnir mikið á vandamálið hjá þessum :http://forums.macrumors.com/archive/index.php/t-105221.html , veit vel að þetta er ekki Intel Örri þarna og G4 í þokkabót.
kv
Bjarni