Macbook og virtual vél með XP?
Sent: Fös 04. Sep 2009 15:17
Ég þarf að vera með Macbook fartölvu í láni þar til ég fæ mér nýja. Málið er að ég þarf nauðsynlega að geta keyrt Microsoft hugbúnað og XP stýrikerfið.
Ég er lítið inn í Mac málum, kærastan á þessa tölvu og mig langaði að vita hvort ég gæti sett upp virtual vél á tölvunni með XP ?
Hérna eru speccarnir á vélinni:
Þarf ég að ná í einhvern sérstakan hugbúnað til að gera þetta eða er þetta innbyggt í Mac OS X?
Ég er lítið inn í Mac málum, kærastan á þessa tölvu og mig langaði að vita hvort ég gæti sett upp virtual vél á tölvunni með XP ?
Hérna eru speccarnir á vélinni:
Model Name: MacBook
Model Identifier: MacBook4,1
Processor Name: Intel Core 2 Duo
Processor Speed: 2.1 GHz
Number Of Processors: 1
Total Number Of Cores: 2
L2 Cache: 3 MB
Memory: 1 GB
Bus Speed: 800 MHz
OS: Mac OS X 10.5.6.
Þarf ég að ná í einhvern sérstakan hugbúnað til að gera þetta eða er þetta innbyggt í Mac OS X?